Enn eru jafnréttislög brotin

Eftir þessa kosningu í bankaráð Seðlabankans held ég að Samfylkingunni og Vinstri grænum væri hollast að taka út allt jafnréttistal úr sínum stefnuskrám.

Þau fara ekkert eftir því sem þau segja sjálf, þegar þau tilnefndu bara eina konu af fjórum í bankaráð Seðlabankans, 25%, meðan jafnréttislög miða við 40%.

- eða eins og Helgi Hjörvar sagði, það var annað þá, við vorum ekki í ríkisstjórn.


mbl.is Nýtt bankaráð Seðlabankans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fjölmiðlalög í undirbúningi

Það var kominn tími til að þetta mál yrði tekið upp á ný.

Ég er ansi hræddur um að ef samflokksmenn hennar og þá sérstaklega samstarfsflokks hennar í ríkisstjórn hefðu, ekki komið í veg fyrir gildistöku fjölmiðlalaganna með fulltingi forseta Íslands, eins og þau voru orðin þegar þau voru samþykkt á Alþingi, væri staða íslensks þjóðarbús öðruvísi í dag.

En batnandi er hverjum best að lifa.


mbl.is Brýnt að samræma löggjöf um miðla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. mars 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband