Leyndarhjúpur um stöđu mála
24.4.2009 | 13:04
Ríkisstjórnin leynir kjósendum upplýsingum um raunverulega stöđu mála.
- ţvert á gefin loforđ
Gylfi Magnússon er sendur út á völlinn og verst af klćkindum og segir fyrst ađ hann hafi ekki séđ ţetta minnisblađ sem Sigmundur Davíđ vitnar til.
- Hann hafnar ţví sem sagt ekki ađ upplýsingarnar séu réttar.
Gylfi Magnússon segir svo í útvarpsfréttum ađ ekkert í skýrslum matsfyrirtćkisins segi ađ kerfishrun sé í vćndum.
- Hann hafnar ţví sem sagt ekki ađ upplýsingarnar séu réttar.
Af hverju er veriđ ađ leyna almenning upplýsingum fyrir kosningar?
![]() |
Misskilningur ađ stađan sé miklu verri en taliđ var |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Baráttusćtin í Suđurkjördćmi
24.4.2009 | 12:36
Baráttusćtin í Norđausturkjördćmi
24.4.2009 | 11:53
Ţetta eru ţeir einstaklingar sem óákveđnir kjósendur í Norđausturkjördćmi eru ađ velja um
Hvert ţeirra á mest erindi á ţing?
Baráttusćtin í Norđvesturkjördćmi
24.4.2009 | 11:44
Ţetta eru ţeir einstaklingar sem óákveđnir kjósendur í Norđvesturkjördćmi eru ađ velja um.
Hvert ţessara á mest erindi á ţing?
Baráttusćtin í Suđvesturkjördćmi
24.4.2009 | 11:19
Samkvćmt skođanakönnunum eru ţetta ţau sem skipa baráttusćtin í Suđvesturkjördćmi
Hvert ţeirra á mest erindi á ţing?
Baráttusćtin í Reykjavík suđur
24.4.2009 | 10:45
Baráttusćtin í Reykjavík norđur
24.4.2009 | 10:40
Ţetta eru ţau sem eru í baráttusćtum í Reykjavíkurkjördćmi Norđur skv könnunum
Hvert ţessara á mest erindi á ţing?
![]() |
Stjórnin heldur enn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)