Leyndarhjúpur um stöðu mála

Ríkisstjórnin leynir kjósendum upplýsingum um raunverulega stöðu mála.

- þvert á gefin loforð

Gylfi Magnússon er sendur út á völlinn og verst af klækindum og segir fyrst að hann hafi ekki séð þetta minnisblað sem  Sigmundur Davíð vitnar til.

- Hann hafnar því sem sagt ekki að upplýsingarnar séu réttar.

Gylfi Magnússon segir svo í útvarpsfréttum að ekkert í skýrslum matsfyrirtækisins segi að kerfishrun sé í vændum.

- Hann hafnar því sem sagt ekki að upplýsingarnar séu réttar.

Af hverju er verið að leyna almenning upplýsingum fyrir kosningar?


mbl.is Misskilningur að staðan sé miklu verri en talið var
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll A. Þorgeirsson

Ég las á "milli lína" í viðtalinu við Gylfa að vandinn væri nákvæmlega sá sem Sigmundur Davíð talaði um.

Gylfa vantar enn klæki pólitíkusa til að hagræða "sannleikanum".

Páll A. Þorgeirsson, 24.4.2009 kl. 15:29

2 Smámynd: Jónas Egilsson

Eruð þið framsóknarmenn ekki að spyrna við fótum og seint?

Var ekki kapp ykkar í baráttunni fyrir stjórnlagaþinginu sá biti sem Samf. og Vg. notaði til að halda ykkur góðum fram í þinglok og halda lífi í ríkisstjórninni fram yfir kosningar?

Jónas Egilsson, 24.4.2009 kl. 20:33

3 identicon

Borgarahreyfingin öflugasta verkfærið til að eyða leyndarhjúpnum, bróta niður ónýtt stjórnkerfi og reysa nýtt úr rústunum. Ef fólk kynnir sér málin þá er niðurstaðan einföld.

Viðar Ingvason (IP-tala skráð) 24.4.2009 kl. 22:03

4 Smámynd: Marteinn Unnar Heiðarsson

Samfylkingin kærð fyrir landráð.

Samfylkingin var kærð fyrr í dag fyrir landráð.  Einhverra hluta vegna hefur þetta hvergi birst í nokkrum fjölmiðli.

Lesið kæruna hér.

Marteinn Unnar Heiðarsson, 25.4.2009 kl. 06:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband