Samfylkingin bar ekki ábyrgð á bankahruninu

Það er skrítið, eftir að hafa lesið í gegnum efnahagstillögur Samfylkingarinnar, þar sem farið er yfir aðdraganda bankahrunsins, að Samfylkingin telur sig enga ábyrgð bera á því, né viðbrögðunum við því.

Bara vísað til þess að Samfylkingin hafi verið stutt í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum.

Það er ekki rétt og því ótrúverðugt þegar stjórnmálaflokkur fjallar um hrunið án þess að líta í eigin barm.


mbl.is Samfylkingin kynnir kosningastefnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. apríl 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband