ESB umsókn fyrst eftir 2 ár?

Það þarf að breyta stjórnarskránni áður en Ísland getur gengið í ESB. Það kallar á kosningar til Alþingis.

Jóhanna Sigurðardóttir hefur sagt að sú ríkisstjórn sem er í burðarliðnum, ætli sér að starfa út kjörtímabilið.

Það þýðir að Ísland gæti í fyrsta lagi gengið inn í ESB 2013, sem þýðir að aðildarviðræður munu í fyrsta lagi að hefjast eftir 2 ár, þvert á kosningaloforð Samfylkingarinnar.


mbl.is Ný ríkisstjórn um næstu helgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 3. maí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband