Ósamrýmanleg hlutverk Magnúsar Árna

Að sinna milligöngu um gjaldeyrisviðskipti til eigin hagsbóta, eins og haldið er fram hér í frétt Morgunblaðsins að Magnús Árni Skúlason hafi gert, fer engan vegin saman við setu hans í bankaráði Seðlabanka Íslands.

Er það óháð því hvort gjaldeyrishöft séu í gildi eður ei, þess þó enn frekar, en einnig óháð því hvort það sem Magnús Árni gerði sé löglegt.

Mér er verulega til efs að þingflokkur Framsóknar hafi haft vitneskju um þessa iðju Magnúsar Árna, sem kynntur er til leiks sem háskólakennari, þegar gengið var frá skipun hans.


mbl.is Gegn markmiðum Seðlabanka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. september 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband