Samvinnustjórnmál bera árangur

Það var ekki fyrr en ríkisstjórnin sá að sér og fór að ástunda samvinnustjórnmál í stað þess að stunda spuna- og fleluleikjastjórnmál að mál fóru að hreyfast í rétta átt í Icesave.

Reyndar það góðan að spunameistarar Samfylkingarinnar eru komnir á fullt í mannorðsávirðingum til að einstaklingar í stjórnarandstöðunni fái ekki notið sammælis um sinn hlut.

En vonandi er þetta hluti af því ferli að útrýma svoleiðis vitleysu, og menn fari að ræða málefni og svara efnislega í stað þess að ráðast á sendiboðana í sífellu.


mbl.is Held í vonina um samstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. febrúar 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband