Nornaveiðar
5.2.2010 | 09:08
Líklegast er það óhjákvæmilegur fylgifiskur þess ástands sem við lifum í, öll sú spilling og firring sem er að koma upp á yfirborðið veldur því, að allt sem gert er, sé blásið upp og tortryggt þannig að nornaveiðum líkist.
Það að Össur Skarphéðinsson skuli hafa hagnast um 30 milljónir er ein og sér alveg næg ástæða til að selja. Hann hafi fengið tilboð sem hann gat ekki hafnað.
Því hafi Össur ekki þurft að búa yfir nokkrum innherjaupplýsingum og þess vegna held ég að hann hafi hreinan skjöld
- í þessu máli.
Hagnaður Össurar af sölu stofnfjárbréfa 30 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Sala Landsvirkjunnar kemur ekki til greina
- Fylgi Bjartrar framtíðar
- Vinnulag við fjárlagagerð
- Landsbyggðaskattur
- Verðbólguleiðin?
- Blindir og vanhæfir gullkálfsdansarar
- Hver verða eftirmál þingsályktunartillögunnar?
- Hengjum ekki bakara fyrir smið
- Rangtúlkun Jóhönnu og Samfylkingarinnar á Rannsóknarnefndarsk...
- Furðulegar nornaveiðar í gúrkutíð
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Agnes Ásta
- Albertína Friðbjörg
- Björn Ingi Hrafnsson
- Dofri Hermannsson
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Framsóknarflokkurinn
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Gunnlaugur Stefánsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jónas Yngvi Ásgrímsson
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Snæþór Sigurbjörn Halldórsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
- Sveinn Hjörtur
- Valdimar Sigurjónsson
- Guttormur
- Sigurður Ellert Sigurjónsson
- Agnar Bragi
- Anna Kristinsdóttir
- Ari Jósepsson
- Arinbjörn Kúld
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Ásta
- Baldur Fjölnisson
- Baldur Sigurðarson
- Bergur Sigurðsson
- Bergþór Skúlason
- Birgitta Jónsdóttir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgmundur Örn Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Egill Jóhannsson
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sigurbergur Arason
- Einar Vilhjálmsson
- Einar Þór Strand
- Eiríkur Harðarson
- ESB
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- FUF í Reykjavík
- Gísli Tryggvason
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðmundur Andri Skúlason
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gunnar Aron Ólason
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gústaf Níelsson
- Halldór Borgþórsson
- Hallur Magnússon
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Heiðar Lind Hansson
- Heimir Eyvindarson
- Heimir Tómasson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hermann Einarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- hreinsamviska
- Hrólfur Guðmundsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Jóhannes Guðnason
- Jóhannes Snævar Haraldsson
- Jóhann Pétur Pétursson
- Jóhann Tryggvi Sigurðsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jónas Egilsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Finnbogason
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jón Snæbjörnsson
- Júlíus Brjánsson
- Karl Hreiðarsson
- Karl V. Matthíasson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristín Helga Guðmundsdóttir
- Landvernd
- maddaman
- Magnús Guðjónsson
- Magnús Þór Friðriksson
- Marteinn Magnússon
- Morgunblaðið
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Arnórsson
- Páll Gröndal
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ritstjóri
- Samband ungra framsóknarmanna
- S. Einar Sigurðsson
- Sigurður Árnason
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Stefán Bogi Sveinsson
- Steinn Hafliðason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Helgason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Vefritid
- viddi
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Fekk hann tilboð? Og ef hann gat hugsanlega búið yfir innherjaupplýsingum (slíkur maður er nú líklegur til að frétta margt), er þá ekki fullsnemmt að gefa sér sakleysi hans? Ekki sleppur Baldur Guðlaugsson svona létt. En þú ert þó ekki Samfylkingarmaður eða Vinstri grænn?
Jón Valur Jensson, 5.2.2010 kl. 10:26
Ég er framsóknarmaður og lítt um þessa ríkisstjórn gefinn, svo ekki sé meira sagt, en allir stofnfjáreigendur fengu tilboð um að selja hluti sína, og þar með örugglega líka Össur. Baldur var sannanlega á fundum þar sem innherjaupplýsingar um Landsbankann voru ræddar, en ekkert hefur komið fram um að það eigi við um Össur.
Menn verða að njóta sanngirni í umfjöllun og vera fá að vera ódæmdir þar til annað kemur í ljós.
Gestur Guðjónsson, 5.2.2010 kl. 10:51
Það er alveg rétt hjá þér, Gestur. Hann hefur kannski leitað sér ráðgjafar og áttað sig á því, að fjarmálabólan væri að hjaðna, eða heyrt á skotspónum, að hagkvæmast væri að selja, þótt ýmsir aðrir hafi látið blekkjast af fagurgala stjórnar sparisjóðsins um sæmilega stöðu hans. Það á þó enginn að hafa neitt á móti því, að kannað verði, hvort Össur hafi haft aðgang að innherjaupplýsingum. En þakka þér svarið, Gestur framsóknarmaður!
Jón Valur Jensson, 5.2.2010 kl. 15:58
Það er eðlilegt að skoða alla stjórnmálamenn ofan í kjölinn og gildir þá einu í hvaða flokki menn telja sig vera. En það vill brenna við að menn fái syndakvittun ef flokksskýrteinið er í lagi. Geri ráð fyrir að Jón Valur vilji skoða t.d. Bjarna Benediktsson eða Illuga bara til að gæta samræmis.
Finnur Bárðarson, 5.2.2010 kl. 16:33
Bjarni og Illugi eru ekkert á mínum vegum – og ég ekki á þeirra vegum og enn síður mín Kristnu stjórnmálasamtök!
Jón Valur Jensson, 5.2.2010 kl. 17:05
Hver skyldi vera ástæða þess að framsóknarmenn (rétt eins og aðrir menn) vilji ekki fyrir nokkurn mun skoða hvort Össur hafi hagnast á innherjaupplýsingum?
Það er nefnilega þannig með lykkjuföll að það getur verið varasamt að toga í þau.
Sigurður Þórðarson, 5.2.2010 kl. 17:13
Er Össur á þínum vegum Jón ?
Finnur Bárðarson, 5.2.2010 kl. 18:02
Nei, sem betur fer ekki, því að engan á ég gapastokkinn.
Jón Valur Jensson, 5.2.2010 kl. 20:44
Þetta eru auðvitað púra nornaveiðar. Fréttirnar um Össur og Kristján Guy Burgess eru ágætt dæmi um það. Eins er umræðan um Ásbjörn Óttarsson nornaveiðakennd. Hann gerði nákvæmlega það sem liðist hefur athugasemdalaust af þeim sem reka ehf í þessu landi og stefna frjálshyggjustjórnar íhalds og framsóknar var sú að greiða götu hlutafélaga á allan hátt og mismuna þannig rekstrarformum.
Ásbjörn gerði í raun ekkert annað en að taka út arð úr fyrirtækinu sínu umfram heimildir. Ef hann verður uppvís af lögbrotum á hann að sæta rannsókn, dómi og refsingu, en ekki mannorðsmorði, án réttarhalda.
Það er bara þannig.
Jón Halldór Guðmundsson, 5.2.2010 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.