Öflug samvinnuhreyfing um allan heim - Danmörk
10.2.2010 | 12:03
Samvinnuhugsjónin lifir góðu lífi um allan heim.
Í Danmörku er stærsta samvinnufélagið FDB, með 1,6 milljón félaga, 1 milljón sem hafa beina aðild og afganginn sem hefur aðild í gegnum samvinnufélög sem hafa svo aðild að FDB.
FDB á Coop a/s, sem er hlutafélag sem aftur rekur Brugsen-búðirnar og Kvickly, sem velta um 1.000 milljörðum íslenskra króna á ári, sem er til samans stærsta matvörukeðja Danmerkur.
Fyrir hverja búð kjósa félagar í FDB á svæðinu í stjórn, sem mótar stefnu búðarinnar og áætlun um félagsstarf í kringum viðkomandi búð, í samvinnu við starfsfólk hennar. Stjórnin fer yfir og samþykkir ársreikning og áætlun búðarinnar og ræður og rekur verslunarstjóra.
Markmið FDB er ekki bara að tryggja hagstætt vöruverð, en félagsmenn fá sérstakan afslátt af vörum auk félagsmannatilboða, heldur einnig að taka þátt í kynningu á þeim þáttum sem hafa þýðingu fyrir val og öryggi neytenda. Neytendavernd.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:05 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Sala Landsvirkjunnar kemur ekki til greina
- Fylgi Bjartrar framtíðar
- Vinnulag við fjárlagagerð
- Landsbyggðaskattur
- Verðbólguleiðin?
- Blindir og vanhæfir gullkálfsdansarar
- Hver verða eftirmál þingsályktunartillögunnar?
- Hengjum ekki bakara fyrir smið
- Rangtúlkun Jóhönnu og Samfylkingarinnar á Rannsóknarnefndarsk...
- Furðulegar nornaveiðar í gúrkutíð
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Agnes Ásta
- Albertína Friðbjörg
- Björn Ingi Hrafnsson
- Dofri Hermannsson
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Framsóknarflokkurinn
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Gunnlaugur Stefánsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jónas Yngvi Ásgrímsson
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Snæþór Sigurbjörn Halldórsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
- Sveinn Hjörtur
- Valdimar Sigurjónsson
- Guttormur
- Sigurður Ellert Sigurjónsson
- Agnar Bragi
- Anna Kristinsdóttir
- Ari Jósepsson
- Arinbjörn Kúld
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Ásta
- Baldur Fjölnisson
- Baldur Sigurðarson
- Bergur Sigurðsson
- Bergþór Skúlason
- Birgitta Jónsdóttir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgmundur Örn Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Egill Jóhannsson
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sigurbergur Arason
- Einar Vilhjálmsson
- Einar Þór Strand
- Eiríkur Harðarson
- ESB
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- FUF í Reykjavík
- Gísli Tryggvason
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðmundur Andri Skúlason
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gunnar Aron Ólason
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gústaf Níelsson
- Halldór Borgþórsson
- Hallur Magnússon
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Heiðar Lind Hansson
- Heimir Eyvindarson
- Heimir Tómasson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hermann Einarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- hreinsamviska
- Hrólfur Guðmundsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Jóhannes Guðnason
- Jóhannes Snævar Haraldsson
- Jóhann Pétur Pétursson
- Jóhann Tryggvi Sigurðsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jónas Egilsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Finnbogason
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jón Snæbjörnsson
- Júlíus Brjánsson
- Karl Hreiðarsson
- Karl V. Matthíasson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristín Helga Guðmundsdóttir
- Landvernd
- maddaman
- Magnús Guðjónsson
- Magnús Þór Friðriksson
- Marteinn Magnússon
- Morgunblaðið
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Arnórsson
- Páll Gröndal
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ritstjóri
- Samband ungra framsóknarmanna
- S. Einar Sigurðsson
- Sigurður Árnason
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Stefán Bogi Sveinsson
- Steinn Hafliðason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Helgason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Vefritid
- viddi
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Breytum Högum í samvinnufélag! Burt með frjálshyggjuna!
Bergljót Aðalsteinsdóttir, 10.2.2010 kl. 12:50
http://en.wikipedia.org/wiki/Mondragon_Corporation
Fagor heimilistæki eru t.d. framleidd af samvinnufyrirtæki.
Axel Þór Kolbeinsson, 10.2.2010 kl. 13:46
Það er ótrúlegt en satt að Samvinnuhreyfingin á Íslandi hafi fengið að líða undir lok. Það var sagt að tveir pólitískir pólar berðust um viðskiftavöld. Þ.á.m. í utflutningsgeiranum, t.d. sjávarafurðum. En fyrir hlutafélagavæðingu, voru nánast öll þessi félög/samtök hrein samvinnufélög. S.H. var algert samvinnufélag. Eftir hlutfélagavæðingu og gefið frelsi til útflutnings sjávarafurða urðu öll þessi félög að lokuðum klúbbum sem höfðu sem forgangsverkefni, með sameiningum og blokkamyndunum að ca. tvískifta greininni og útiloka aðra samkeppni. En þetta gerist alls staðar þar sem ekki eru virk samkeppnislög, lög um hringamyndun og lög sem kom í veg fyrir einræði (monopol) á markaði. Því minni sem markaðurinn er því auðveldara að komast í aðstöðu til að hindra samkeppni og koma á einokun.
Tökum bara sem dæmi spilið "MATADOR" á öðrum tungumálum heitir það "MONOPOL" enda gengur það frá upphafi til enda út á að útiloka alla samkeppni. "The winner takes it all" Íslensk lög um samkeppni og hringamyndun hafa verið praktiseruð eins og leikreglur Matador/Monopol
Auðvitað á að brjóta upp verslanaveldi Haga, kannski ekki í bankanum, sem getur haft annarlega hagsmuni. T.d. ef þú átt eignir fyrir skuldum í bankanum, ertu ofurseldur bankastjóranum. Skuldarðu margfaldar eignir þínar og getur að öllum líkindum aldrei borgað nema brot af skuldunum. Þá er bankastjórinn ofurseldur þér.
Þess vegna á að brjóta upp Hagaveldið með lögum. Koma upp vatnsþéttum skilrúmum á milli eininganna.
Norsk, Dönsk og Sænsk samvinnufélög gætu orðið góð fyrirmynd að réttlátara samkeppnisumhverfi á matvörumarkaði á Íslandi.
Jens Guðmundur Jensson, 10.2.2010 kl. 15:19
Frábær hugmynd. svf. Hagar :)
Guðmundur St Ragnarsson, 10.2.2010 kl. 15:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.