Í hvaða liði eru fjölmiðlar?

Sérstakur saksóknari fór fram á að gæsluvarðhaldsúrskurðir héraðsdóms og hæstaréttar yfir Kaupþingsmönnum væru ekki birtir, þar sem það gæti skaðað rannsóknina.

Hann gerir það varla að gamni sínu

Samt birta fjölmiðlar úrskurðina um leið og þeir komast yfir þá...!


mbl.is Kerfisbundið og skipulagt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Örn Einarsson

Já þú segir nokkuð. Ætli að Hádegismóri stýri því, svona til að undirstrika það að bláa höndin er enn að verki?

Að öllu gamni slepptu.

Þetta er ábyrgðarhlutur og hrikalegt ef að fjórða valdið eyðileggur fyrir rannsókn málanna sem varða svo miklu.

Einar Örn Einarsson, 12.5.2010 kl. 10:58

2 Smámynd: Árni Þór Björnsson

Þagmælska og þagnarskylda er nokkuð sem enginn virðir á Íslandi. Mjög bagalegt og óþægilegt fyrir fólk. Ætli það sé fámennið ? Gróa gleðst þessa daga.

Árni Þór Björnsson, 12.5.2010 kl. 13:46

3 Smámynd: Dexter Morgan

Á nú að taka gamla góða íslendinginn á þetta, eins og margt annað; skjóta sendiboðan. Spyrjum heldur, hver afhenti fjölmiðlum þetta mikla "trúnaðargagn". Það skildi þó ekki vera að einhver eigi einhverra hagsmuna að gæta og "græði" á því að þetta sé birt. Maðurspyrsig !

Dexter Morgan, 12.5.2010 kl. 18:18

4 Smámynd: ThoR-E

hverjir hafa hagsmuni af því að birta þetta? þeir sem eru í gæzluvarðhaldi og samstarfsmenn þeirra sem jafnvel verða handteknir síðar?

Varla er það hagur starfsfólks hjá sérstökum saksóknara. Einungis lögfræðingar ákærðu og saksóknaraembættið höfðu þessi gögn. sem og dómarar reyndar.

ekki flókið sýnist mér.

ThoR-E, 12.5.2010 kl. 20:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband