Hófstilltar tillögur, byggðar á skynsemi

Það er auðvitað freistandi að lofa hinu og þessu, ókeypis í hitt og þetta eins og stjórnarandstaðan keppist við að gera. Íhaldið virðist ætla að beita þagnarbindindi í kosningabaráttunni, sbr drög að ályktunum þeirra fyrir landsfundinn um næstu helgi.

Framsókn gerir það ekki. Við gerum áætlun sem stenst, sbr það þegar við lofuðum 10.000 nýjum störfum eftir valdatíð krata og íhalds. Hver varð raunin? Ekkert atvinnuleysi í dag og 15.000 störf strax í upphafi. Frekar þenslu en atvinnuleysi. Vinnan göfgar manninn.


mbl.is Framsóknarmenn boða áframhaldandi uppbyggingu atvinnulífsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband