Er rekstur hagfræðideildar ASÍ tekin með í bókhaldi Samfylkingarinnar?

Fram kom í gær að efnahags-, vinnumarkaðs- og atvinnustefna Samfylkingarinnar væri meira og minna öll samin af ASÍ. Um leið og ISG hefur sagt eitthvað um efnahagsmál, kemur ASÍ á eftir með rökstuðninginn. Verðlagseftirlitið kemur með frétt og næsta dag kemur frétt frá Samfylkingunni um afnám tolla og að hætta eigi niðurgreiðslum.

Það er því alveg greinilegt að mikið af starfi ASÍ er unnið þétt með innsta kjarna Samfylkingarinnar og því eðlilegt að maður spyrji hvort sá kostnaður sem ASÍ ber af því rúmist innan þeirra 300.000 sem lögaðilar mega styrkja stjórnmálaflokka um? Ég bara spyr...

Ræddi einnig um fjármál stjórnmálaflokkanna hér


mbl.is Afgangur af rekstri Samfylkingarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gestur Guðjónsson

Mikið voðalega vildi ég að ég væri ósammála þér, pólititískur........ En....

Gestur Guðjónsson, 14.4.2007 kl. 23:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband