Sjálfstæðisflokkurinn sáttur við stuðninginn við Íraksstríðið
14.4.2007 | 16:34
Ekki er minnst einu orði á Íraksstríðið í utanríkisályktun Sjálfstæðisflokksins. Flokkurinn er sem sagt alveg sáttur við þá ákvörðun sem tekin var, þrátt fyrir að hún hafi verið byggð á gögnum frá Bandaríkjamönnum sem sýndu sig svo að vera hreinn uppspuni. Íhaldið ætlar sem sagt ekkert að endurskoða sambandið við Bandaríkjamenn sem hafa brugðist trúnaði okkar með áður óþekktum hætti.
Sömuleiðis var samþykkt ályktum þess efnis að Sjálfstæðisflokkurinn hafni hvers kyns stuðningi við ríkisstjórnir, sem hryðjuverkahópar eiga aðild að. Miðað við þá fylgispekt sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur sýnt Bandaríkjamönnum og ætlar að gera áfram, þýðir þetta að Sjálfstæðisflokkurinn mun aldrei geta stutt stofnun Palestínuríkis...
Er hægt að styðja svona skoðanir???
Tekist á um orðalag í utanríkismálaályktun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Sala Landsvirkjunnar kemur ekki til greina
- Fylgi Bjartrar framtíðar
- Vinnulag við fjárlagagerð
- Landsbyggðaskattur
- Verðbólguleiðin?
- Blindir og vanhæfir gullkálfsdansarar
- Hver verða eftirmál þingsályktunartillögunnar?
- Hengjum ekki bakara fyrir smið
- Rangtúlkun Jóhönnu og Samfylkingarinnar á Rannsóknarnefndarsk...
- Furðulegar nornaveiðar í gúrkutíð
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Agnes Ásta
- Albertína Friðbjörg
- Björn Ingi Hrafnsson
- Dofri Hermannsson
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Framsóknarflokkurinn
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Gunnlaugur Stefánsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jónas Yngvi Ásgrímsson
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Snæþór Sigurbjörn Halldórsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
- Sveinn Hjörtur
- Valdimar Sigurjónsson
- Guttormur
- Sigurður Ellert Sigurjónsson
- Agnar Bragi
- Anna Kristinsdóttir
- Ari Jósepsson
- Arinbjörn Kúld
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Ásta
- Baldur Fjölnisson
- Baldur Sigurðarson
- Bergur Sigurðsson
- Bergþór Skúlason
- Birgitta Jónsdóttir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgmundur Örn Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Egill Jóhannsson
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sigurbergur Arason
- Einar Vilhjálmsson
- Einar Þór Strand
- Eiríkur Harðarson
- ESB
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- FUF í Reykjavík
- Gísli Tryggvason
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðmundur Andri Skúlason
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gunnar Aron Ólason
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gústaf Níelsson
- Halldór Borgþórsson
- Hallur Magnússon
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Heiðar Lind Hansson
- Heimir Eyvindarson
- Heimir Tómasson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hermann Einarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- hreinsamviska
- Hrólfur Guðmundsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Jóhannes Guðnason
- Jóhannes Snævar Haraldsson
- Jóhann Pétur Pétursson
- Jóhann Tryggvi Sigurðsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jónas Egilsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Finnbogason
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jón Snæbjörnsson
- Júlíus Brjánsson
- Karl Hreiðarsson
- Karl V. Matthíasson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristín Helga Guðmundsdóttir
- Landvernd
- maddaman
- Magnús Guðjónsson
- Magnús Þór Friðriksson
- Marteinn Magnússon
- Morgunblaðið
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Arnórsson
- Páll Gröndal
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ritstjóri
- Samband ungra framsóknarmanna
- S. Einar Sigurðsson
- Sigurður Árnason
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Stefán Bogi Sveinsson
- Steinn Hafliðason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Helgason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Vefritid
- viddi
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skrifaði nýlega um mismunandi áherslur stjórnarflokkanna íÍraksmálinu. Meðan
Jón Sigurðsson formaður Framsóknarflokksins lýsti því yfir á flokksþingi að aðkoma
íslenzkra stjórnvalda að Íraksstríðinu væru MISTÖK styðja Sjálfstæðismenn enn
mistökin. Alveg með eindemum hvað Sjálfstæðismenn hafa alltað verið
ÓSJÁLFSTÆÐIR gagnvart bandariskri utanríkisstefnu, jafnvel þótt hún sé út úr
kú oftar en ekki, og jafnvel þótt bandariksur her sé horfin á braut af Íslasndi.
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 14.4.2007 kl. 16:49
Nákvæmlega. Skrifaði líka um þetta hérna fyrir stuttu
Gestur Guðjónsson, 14.4.2007 kl. 16:51
Það var ég sem lagði fram þessa tillögu fyrir landsfund Sjálfstæðisflokksins. Það er Hægt að eiga samskipti við ríkisstjórnir án þess fjárhagslega eða pólítískt að styðja þær.
Gunnlaugur Snær Ólafsson (IP-tala skráð) 15.4.2007 kl. 19:19
Gunnlaugur: Það er rétt hjá þér, en hver ætlar að skilgreina hvað eru hryðjuverkasamtök? Ef það eru Bandaríkjamenn, verður enginn stuðningur við Palestínumenn. Á að skilja þetta þannig? Ég vil ekki að við hættum samskiptum við Ísrael, þótt þeir hafi framið margt ódæðið, sem alveg mætti flokka undir hryðjuverk.
Gestur Guðjónsson, 15.4.2007 kl. 19:28
Frekari upplýsingar varðandi ályktun Sjálfstæðisflokksins er hægt að finna í grein minni: Tilgangur orðalag ályktunarinnar
Gunnlaugur Snær Ólafsson (IP-tala skráð) 16.4.2007 kl. 18:52
Gunnlaugur: Þetta er afar góð grein hjá þér og fyrir innrásina í Írak hefði ég verið sammála þér. Vandamálið er að þetta mat sem þú fjallar um sem forsendu fyrir því að meta hvað eru hryðjuverkasamtök og hvað ekki, verður að byggjast á áreiðanlegum gögnum. Til þess þarf tvennt að mínu mati. Annars vegar greiningardeild eins og Björn Bjarnason hefur lagt til og ég hef stutt, t.d. hér, og hins vegar aðgengi að áreiðanlegum upplýsingum, því ekki verður deildin það sterk að hún fari að afla mikilla gagna sjálf, t.d. í Téteníu. Bandaríkjamenn blekktu okkur í aðdraganda árásinnar í Írak og það er alvarlegur trúnaðarbrestur, sem þeir virðast ekki hafa neinn áhuga á að ráða bót á.´
Þess vegna gengur ekki að hafa svona orðalag í ályktun stjórnmálaflokks á Íslandi og get ég því ekki stutt það.
Ég sakna þess úr greininni þinni að þú fjallar ekkert um Ísrael, Sýrland og Palestínu, eina helstu uppsprettu ófriðar í heiminum undanfarna áratugi.
Gestur Guðjónsson, 16.4.2007 kl. 21:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.