Hvernig líður tilraunum með keramikskautin?

Fyrir nokkrum mánuðum heyrði ég fréttir af því að verið væri að gera tilraunir með nýja tegund skauta, sem væru ekki byggð á kolum, heldur keramiki og væru því án losunar gróðurhúsalofttegunda. Ker Alcoa ku geta tekið þau skaut í notkun.

Slíkt myndi gerbreyta umhverfisáhrifum álveranna. Í stað losunar gróðurhúsalofttegunda, myndi hreint súrefni losna úr kerjunum.

Það væri gaman að heyra frá Alcoa hvernig þær tilraunir gangi.


mbl.is Fyrsta álið framleitt í álveri Alcoa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ragnar Björnsson

Sæll Gestur

Þessi þróunarvinna er enn í gangi eftir því sem ég síðast frétti. Einhverjir slógu því fram að þetta yrði orðinn hagkvæmur kostur á milli 2010 og 2015. Þetta yrði auðvitað mikil framför og menn sem þekkja til segja jafnvel að rafmagnsnýtingin muni batna sem er enn betra.

Guðmundur Ragnar Björnsson, 23.4.2007 kl. 12:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband