Kosningaloforðakostnaður II

Eftir yfirheyrslur Kastljóssins skýrðist betur hver stefna Samfylkingarinnar er í skattamálum, svo ég uppfæri yfirlitið

Almennar forsendur eru hér

Athugasemdir óskast, viðbætur og leiðréttingar.

Tekjur-skattar-ofl-02


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Þorsteinsson

Gríðarlega gott framtak hjá þér, Gestur!  Þetta er akkúrat það sem vantar í umræðuna.  Hlakka til að sjá tölurnar þróast og slípast í umræðunni, en flokkarnir verða að sjálfsögðu að rökstyðja það gaumgæfilega, ef þeir telja þig vera með of hátt mat á þeirra útgjaldatillögum. 

Vilhjálmur Þorsteinsson, 3.5.2007 kl. 00:50

2 Smámynd: María Björg Ágústsdóttir

Ég hlakka til að fylgjast með skjalinu þínu þróast, en eins og Vilhjálmur bendir á, þá er þetta akkúrat það sem vantar í umræðuna. Eitthvað sem ber saman stefnuskrá flokkanna. Vissulega mega menn gera athugasemdir við það sem þú setur inn í útreikningana (já og setur ekki inn), en að bauna á þig án þess að útskýra mál sitt er óþolandi að horfa upp á. Takk fyrir mig Gestur.

María Björg Ágústsdóttir, 3.5.2007 kl. 21:45

3 Smámynd: Gestur Guðjónsson

Þakka ykkur fyrir. Var að sjá nýjasta vefrit fjármálaráðuneytisins. Þeir hafa miklu betri grunn að byggja á en ég, sem verð að vinna út frá meðallaunum, þar sem eingöngu eru gefin upp heildarskattstofn á netinu. Er búinn að biðja þá um að reikna út töflu fyrir mig með mismunandi skattprósentum, sem ég mun nota. Vonandi verða þeir fljótir að svara.

Gestur Guðjónsson, 3.5.2007 kl. 21:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband