Great global warming swindle - mótrök óskast
19.7.2007 | 21:14
Horfði á afar áhugaverðan þátt á DR 2 í gær, Great global warming swindle, blekkingin um gróðurhúsaáhrifin. Þar eru færð afar sannfærandi rök fyrir því að verið sé að snúa hlutunum við í umræðunni um gróðurhúsaáhrifin, að aukinn styrkur koltvísýrings í andrúmsloftinu sé vegna hækkandi hitastigs, ekki öfugt. Sýndar voru mælingar því til staðfestingar þar sem sveiflur í styrk koltvísýrings fylgja hitastigssveiflum, en með talsverðri seinkun. Færð voru rök fyrir því að hækkun hitastigs Jarðar sé vegna aukinnar virkni sólarinnar og aukinn koltvísýringur í andrúmsloftinu sé vegna þess að þegar heimshöfin hitna missi þau úr sér koltvísýringinn. Ferli sem ég man svosem alveg eftir úr efnafræðinni.
Það væri gaman að fá í komment hérna tengla á síður sem færa mótrök við þeim rökum og staðhæfingum sem haldið er fram í þessum þætti.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Sala Landsvirkjunnar kemur ekki til greina
- Fylgi Bjartrar framtíðar
- Vinnulag við fjárlagagerð
- Landsbyggðaskattur
- Verðbólguleiðin?
- Blindir og vanhæfir gullkálfsdansarar
- Hver verða eftirmál þingsályktunartillögunnar?
- Hengjum ekki bakara fyrir smið
- Rangtúlkun Jóhönnu og Samfylkingarinnar á Rannsóknarnefndarsk...
- Furðulegar nornaveiðar í gúrkutíð
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Agnes Ásta
- Albertína Friðbjörg
- Björn Ingi Hrafnsson
- Dofri Hermannsson
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Framsóknarflokkurinn
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Gunnlaugur Stefánsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jónas Yngvi Ásgrímsson
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Snæþór Sigurbjörn Halldórsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
- Sveinn Hjörtur
- Valdimar Sigurjónsson
- Guttormur
- Sigurður Ellert Sigurjónsson
- Agnar Bragi
- Anna Kristinsdóttir
- Ari Jósepsson
- Arinbjörn Kúld
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Ásta
- Baldur Fjölnisson
- Baldur Sigurðarson
- Bergur Sigurðsson
- Bergþór Skúlason
- Birgitta Jónsdóttir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgmundur Örn Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Egill Jóhannsson
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sigurbergur Arason
- Einar Vilhjálmsson
- Einar Þór Strand
- Eiríkur Harðarson
- ESB
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- FUF í Reykjavík
- Gísli Tryggvason
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðmundur Andri Skúlason
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gunnar Aron Ólason
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gústaf Níelsson
- Halldór Borgþórsson
- Hallur Magnússon
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Heiðar Lind Hansson
- Heimir Eyvindarson
- Heimir Tómasson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hermann Einarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- hreinsamviska
- Hrólfur Guðmundsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Jóhannes Guðnason
- Jóhannes Snævar Haraldsson
- Jóhann Pétur Pétursson
- Jóhann Tryggvi Sigurðsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jónas Egilsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Finnbogason
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jón Snæbjörnsson
- Júlíus Brjánsson
- Karl Hreiðarsson
- Karl V. Matthíasson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristín Helga Guðmundsdóttir
- Landvernd
- maddaman
- Magnús Guðjónsson
- Magnús Þór Friðriksson
- Marteinn Magnússon
- Morgunblaðið
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Arnórsson
- Páll Gröndal
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ritstjóri
- Samband ungra framsóknarmanna
- S. Einar Sigurðsson
- Sigurður Árnason
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Stefán Bogi Sveinsson
- Steinn Hafliðason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Helgason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Vefritid
- viddi
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 356407
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kallinn minn það er þannig að þáttur CO2 í hlýnun jarðar er stórlega ýktur ef ekki hrein lygi, reyndar er hlýnunin heldur ekki eins mikil og IPCC vill halda fram eða kannski 0,6°C á 30 árum en hvað um það hlýnun er það samt. Hvoert við eigum svo einhverja sök á henni og þá hvað mikla má rífast um fram og til baka.
http://agbjarn.blog.is/blog/agbjarn hér er svo góð síða á íslensku þar sem er ýmislegt fróðlegt.
Einar Þór Strand, 19.7.2007 kl. 22:08
Árni, ég sá þennan þátt og fór í eins stuttu máli og ég gat yfir rökin sem fram voru færð í þættinum. Ég veit ekki hvort þau standast, hef ekki forsendur til þess í dag og setti þessa færslu einmitt inn til þess vegna að fá linka á síður sem hjálpuðu mér að vega það og meta til að geta myndað mér skoðun.
Einar: Takk fyrir ábendinguna um þessar umræður sem áttu sér stað á síðu Ágústar. Ég hvet áhugasama til að fara yfir þær. Þarna eru góðir linkar og góðar umræður.
Gestur Guðjónsson, 19.7.2007 kl. 23:30
Á þessari síðu verkfræðingsins Ágústs H. Bjarnason, eru nokkrar áhugaverðar færslur um þetta efni.
http://agbjarn.blog.is/blog/agbjarn/
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 20.7.2007 kl. 00:51
Þessi umræða var nú hérna í gangi í mars að mig minnir og til eru heimildamyndir og álit á báða bóga. Youtube og Google Video eru mögulegar kildur. Ekkert nýtt hér, engar fréttir. Minnir meira að segja að sjónvarpið hér hafi sýnt þessa mynd eða aðra skylda, en tvær eru í gangi í and GW umræðunni.
Jón Steinar Ragnarsson, 20.7.2007 kl. 02:38
http://esv.blog.is/blog/esv/entry/239129/
http://esv.blog.is/blog/esv/entry/239131/
http://esv.blog.is/blog/esv/entry/239134/
Hér eru 3 tenglar inn á síðu Einaras Sveinbjörnssonar veðurfræðings þar sem hann fjallar um myndina sem þú ert svo hrifinn af.
Brynjar Hólm Bjarnason, 20.7.2007 kl. 07:38
Eftir að hafa lesið þetta allt saman í gegn, virðist mér að umræðan hafi ekki breyst mikið frá því að Brundtland-skýrslan kom út. Sveiflur í hitastigi jarðar eru að megninu til af náttúrulegum ástæðum en mannskepnan bætir einhverju ofan á með sínum útblæstri.
Hversu mikið er ekki vitað.
Gestur Guðjónsson, 20.7.2007 kl. 09:43
Sæl Gestur.
Það er sjálfsagt rétt hjá þér að það er ekki vitað hvað maðurinn hefur haft mikil áhrif á hitastig jarðar. En vegna þess hvað allur viðsnúningur tekur langan tíma á aðgerðum til að bæta fyrir gróðurhúsaáhrif, það er talað um minnst 50 ár, þá tel ég að það sé betra að vera fyrir var en eftir snar.
Ef þú ætlað að bía í þessi 50 ár til að sjá til hvort þetta hafi eitthvað með okkur að gera, á eru það börn okkar og barnabörn sem fá að svíða fyrir seinagang okkar, því við erum komnir 6 fet undir þegar næsta 50 ár skeið er að byrja.
Brynjar Hólm Bjarnason, 21.7.2007 kl. 01:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.