Er ţađ vitleysa í mér eđa eru fleiri rónar á götunum núna?

Kannski er ţađ góđa veđriđ, reykingabanniđ eđa kannski frekar lokun Byrgisins og Gunnarsholts, allavegana finnst mér vera fleiri útigangs- og ógćfumenn á götunum í miđbćnum núna. Er ég einn um ţađ?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tryggvi H.

Góđ regla ţegar mađur telur sig sjá breytingar í samfélaginu ađ líta fyrst á breytingar hjá manni sjálfum. Í ţessu tilfelli gćti veriđ um ađ rćđa ađ ţú ert sjálfur svo fínn til fara ađ fólk líđur fyrir samanburđinn,

en nei í fullri alvöru ţá hlýtur ađ vera um fjölgun ađ rćđa og vert ađ taka alla tölfrćđi um búsetuúrrćđi fólks međ fyrirvara, "rónar" eđa "ógćfufólk" er jafn róna- eđa ógćfulegt hvort sem ţađ hefur í húsaskjól.

Tryggvi H., 24.7.2007 kl. 16:58

2 Smámynd: Albertína Friđbjörg

Sćll - ég tók einmitt eftir ţessu ţegar ég skrapp suđur um daginn og velti fyrir mér ţví sama - vćri áhugavert ađ sjá e-r raunverulegar tölur varđandi ţetta en mín tilfinning er ađ ţetta hafi aukist.

Albertína Friđbjörg, 24.7.2007 kl. 17:59

3 Smámynd: Rósa Harđardóttir

Ég tel ađ ţađ sé aukning á ógćfufólki og heimilislausum. Ég brá mér niđur í bć s.l. laugardagsmorgun og ţá voru eingöngu ferđamenn og rónar í bćnum, mér brá frekar.  Ţetta kom einnig fram í Kastljósi í kvöld ţar sem var viđtal viđ dóttur ógćfumanns og krabbameinssjúklings og fyrrverandi ógćfumann.

Rósa Harđardóttir, 24.7.2007 kl. 22:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband