Látum einskis ófreistað í baráttunni við þessa djöfla
23.9.2007 | 21:24
Öflug greiningardeild, gott eftirlit með landhelginni og öflugt landamæraeftirlit eru hlutir sem horfa verður á með jákvæðum augum, þegar menn standa andspænis fíkniefnavánni.
Mér er satt best að segja slétt sama hvort ég eigi á hættu að það sé auðvelt fyrir lögreglu að hlera símann minn eða hvað eina, meðan dópsalar fara inn á skólalóðir og reyna að tæla börnin okkar inn í þetta helvíti.
Það verður bara að hafa það. Rétturinn til lífs er og verður æðstu mannréttindin, annað kemur á eftir.
Dómsmálaráðherra: Athugunarefni að nýta búnað ratsjárstofnunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Sala Landsvirkjunnar kemur ekki til greina
- Fylgi Bjartrar framtíðar
- Vinnulag við fjárlagagerð
- Landsbyggðaskattur
- Verðbólguleiðin?
- Blindir og vanhæfir gullkálfsdansarar
- Hver verða eftirmál þingsályktunartillögunnar?
- Hengjum ekki bakara fyrir smið
- Rangtúlkun Jóhönnu og Samfylkingarinnar á Rannsóknarnefndarsk...
- Furðulegar nornaveiðar í gúrkutíð
Des. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Agnes Ásta
- Albertína Friðbjörg
- Björn Ingi Hrafnsson
- Dofri Hermannsson
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Framsóknarflokkurinn
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Gunnlaugur Stefánsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jónas Yngvi Ásgrímsson
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Snæþór Sigurbjörn Halldórsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
- Sveinn Hjörtur
- Valdimar Sigurjónsson
- Guttormur
- Sigurður Ellert Sigurjónsson
- Agnar Bragi
- Anna Kristinsdóttir
- Ari Jósepsson
- Arinbjörn Kúld
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Ásta
- Baldur Fjölnisson
- Baldur Sigurðarson
- Bergur Sigurðsson
- Bergþór Skúlason
- Birgitta Jónsdóttir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgmundur Örn Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Egill Jóhannsson
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sigurbergur Arason
- Einar Vilhjálmsson
- Einar Þór Strand
- Eiríkur Harðarson
- ESB
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- FUF í Reykjavík
- Gísli Tryggvason
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðmundur Andri Skúlason
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gunnar Aron Ólason
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gústaf Níelsson
- Halldór Borgþórsson
- Hallur Magnússon
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Heiðar Lind Hansson
- Heimir Eyvindarson
- Heimir Tómasson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hermann Einarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- hreinsamviska
- Hrólfur Guðmundsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Jóhannes Guðnason
- Jóhannes Snævar Haraldsson
- Jóhann Pétur Pétursson
- Jóhann Tryggvi Sigurðsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jónas Egilsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Finnbogason
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jón Snæbjörnsson
- Júlíus Brjánsson
- Karl Hreiðarsson
- Karl V. Matthíasson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristín Helga Guðmundsdóttir
- Landvernd
- maddaman
- Magnús Guðjónsson
- Magnús Þór Friðriksson
- Marteinn Magnússon
- Morgunblaðið
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Arnórsson
- Páll Gröndal
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ritstjóri
- Samband ungra framsóknarmanna
- S. Einar Sigurðsson
- Sigurður Árnason
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Stefán Bogi Sveinsson
- Steinn Hafliðason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Helgason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Vefritid
- viddi
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.12.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 356379
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Þegar þú segir "einskis ófreistað", ertu þá að opna á fyrirvaralausar húsleitir lögreglu í þínum skúffum og hillum hvenær sem er sólarhrings, með eða án rökstudds gruns? "Einskis ófreistað" er a.m.k. túlkað þannig í Bandaríkjunum sem er komið mun lengra í óskadraumi þínum en Ísland í meintri baráttu gegn fíkniefnavánni.
Geir Ágústsson, 23.9.2007 kl. 22:01
Ég legg til að Gestur sæti fyrirvaralausum húsleitum, handtökum, líkamsrannsóknum og yfirheyrslum en aðrir sem vilja halda í grundvallarmannréttindi fái að gera það óáreittir.
Ég kem tvisvar á dag á skólalóð. Þar sitja engir fíkniefnasalar í sendiferðabílum og tæla krakkana til sín. Sennilega eru einhver börn í eldri deildunum byrjuð að neyta áfengis, sem þau hafa fengið hjá foreldrum sínum, og svo hafa þau leitað uppi önnur efni ef þau hafa haft áhuga á.
Það er skrítið hvað fólk er upptekið af þeirri hugmynd að ef við bara afsölum okkur mannréttindum okkar, þá verði allt gott og allir öruggir. Samt hefur þetta oft verið reynt og niðurstaðan hefur alltaf verið sú sama - Þá fyrst erum við berskjölduð þegar mannréttindanna nýtur ekki við.
Hreiðar Eiríksson, 23.9.2007 kl. 22:36
Ég hef áður viðrað þá hugmynd, að leita uppsprettu fjármunanna sem eytt er í þetta. T.d. með þeirri aðferð að vægja þeim sem vísað getur veginn áfram. Það er að segja, ef sá sem gripinn er eins og í tilfelli þessara skútupunga á Fáskrúðsfirði geti leitt málið til næsta aðila og frt sönnur á það, sé tekið eilítið vægar á þeim. Ég held að það sé alveg nauðsynlegt að komast að fjármögnunaraðilanum og upplýsa hvernig auður hans varð til. Það er ótrúleg skítalykt af þessu helvíti öllu saman.
Þórbergur Torfason, 23.9.2007 kl. 23:37
Eftirspurn eftir fíkniefnum leiðir af sér smygl, stöku sending sem gerð er upptæk breytir engu um þá staðreynd.
Sigurður Þórðarson, 24.9.2007 kl. 08:04
Ég get alveg fallist á það að það sé hleraður síminn hjá Gesti fyrst hann vill það ef það getur orðið til gagns. Ég vil aftur á móti ekki láta hlera símann minn.
En án gríns þá tek ég undir það með þér Gestur að fíkniefni eru hrikaleg vá.
Sigurður Þórðarson, 24.9.2007 kl. 08:15
Geir: Ég ætla rétt að vona að amerískt ástand muni ekki koma yfir íslensku þjóðina. Það þarf að sjálfsögðu alltaf eðlilegan gang hluta, en ég er kannski að tala gegn þeim sem vilja minnka rétt lögreglunnar í krafti "mannréttinda".
Hreiðar: Þú ert ágætur.
Þórbergur og Sigurður: sammála ykkur, það þarf að berjast á öllum vígstöðvum. En það er alveg ljóst að það magn sem hefði komist inn á markaðinn, hefðu skútuverjar komist með sitt inn, hefði leitt til fleiri neytenda.
Gestur Guðjónsson, 25.9.2007 kl. 08:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.