Fáránlegur málflutningur Eiríks Bergmann
18.11.2007 | 13:53
Evrópusinninn, stjórnmálafræðingurinn, dósentinn, en ekki síst Samfylkingarmaðurinn Eiríkur Bergmann leyfir ekki athugasemdir á bloggi sínu. Í sinni seinustu færslu segir hann:
"Birkir Jón Jónsson, sem kynnir sig stjórnmálamann á Alþingi og í Framsóknarflokknum, fellur í þann grautfúla pytt sumra stjórnmálamanna sem þrýtur rök að ráðast að starfsheiðri manna"
Það áhugaverða við færslu Eiríks er að hann kemur ekki með nein rök eða skýringar á því hvernig hann kemst að þessari niðurstöðu.
Er Eiríkur hafinn yfir það að gera grein fyrir upphrópunum sínum í krafti stöðu sinnar?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:35 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Sala Landsvirkjunnar kemur ekki til greina
- Fylgi Bjartrar framtíðar
- Vinnulag við fjárlagagerð
- Landsbyggðaskattur
- Verðbólguleiðin?
- Blindir og vanhæfir gullkálfsdansarar
- Hver verða eftirmál þingsályktunartillögunnar?
- Hengjum ekki bakara fyrir smið
- Rangtúlkun Jóhönnu og Samfylkingarinnar á Rannsóknarnefndarsk...
- Furðulegar nornaveiðar í gúrkutíð
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Agnes Ásta
- Albertína Friðbjörg
- Björn Ingi Hrafnsson
- Dofri Hermannsson
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Framsóknarflokkurinn
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Gunnlaugur Stefánsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jónas Yngvi Ásgrímsson
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Snæþór Sigurbjörn Halldórsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
- Sveinn Hjörtur
- Valdimar Sigurjónsson
- Guttormur
- Sigurður Ellert Sigurjónsson
- Agnar Bragi
- Anna Kristinsdóttir
- Ari Jósepsson
- Arinbjörn Kúld
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Ásta
- Baldur Fjölnisson
- Baldur Sigurðarson
- Bergur Sigurðsson
- Bergþór Skúlason
- Birgitta Jónsdóttir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgmundur Örn Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Egill Jóhannsson
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sigurbergur Arason
- Einar Vilhjálmsson
- Einar Þór Strand
- Eiríkur Harðarson
- ESB
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- FUF í Reykjavík
- Gísli Tryggvason
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðmundur Andri Skúlason
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gunnar Aron Ólason
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gústaf Níelsson
- Halldór Borgþórsson
- Hallur Magnússon
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Heiðar Lind Hansson
- Heimir Eyvindarson
- Heimir Tómasson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hermann Einarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- hreinsamviska
- Hrólfur Guðmundsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Jóhannes Guðnason
- Jóhannes Snævar Haraldsson
- Jóhann Pétur Pétursson
- Jóhann Tryggvi Sigurðsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jónas Egilsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Finnbogason
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jón Snæbjörnsson
- Júlíus Brjánsson
- Karl Hreiðarsson
- Karl V. Matthíasson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristín Helga Guðmundsdóttir
- Landvernd
- maddaman
- Magnús Guðjónsson
- Magnús Þór Friðriksson
- Marteinn Magnússon
- Morgunblaðið
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Arnórsson
- Páll Gröndal
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ritstjóri
- Samband ungra framsóknarmanna
- S. Einar Sigurðsson
- Sigurður Árnason
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Stefán Bogi Sveinsson
- Steinn Hafliðason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Helgason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Vefritid
- viddi
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 356313
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svokallaðir jafnaðarmenn eru jafnan jafnaðri en
aðrir..........
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 18.11.2007 kl. 14:08
Sæll Gestur. Ég get tekið undir að þessi grein Eiríks er blátt áfram hlægileg. Maðurinn hefur nákvæmlega ekkert málefnalegt fram að færa og fer bara með einhverja tóma þvælu, eins og að leggja Birki þau orð í munn að "... Guðmundur Ólafsson, hagfræðingur, beri ábyrgð á vanda Framsóknarflokksins."
Svo er það ansi djúpt í árina tekið að Birkir ráðist að starfsheiðri Guðmundar Ólafssonar, þó hann bendi á að hagfræðingurinn setji fram svo heimskulega kenningu að meðal grunnskólakrakki geti séð að hún er röng.
Stefán Jónsson, 18.11.2007 kl. 16:14
Sælir
Ég gerði nú ekki annað en að afrita færslu Birkis Jóns, svo gott sem orðrétt, en svissaði nafni Guðmundar Ólafssonar út fyrir hans eigið og hermdi upp á hann sjálfan með oggulitlum staðfæringum. Sjá færslu Birkis: http://www.birkir.blog.is/blog/birkir/entry/367253/.
Kær kveðja, Eiríkur
Eiríkur Bergmann Einarsson, 18.11.2007 kl. 17:22
Þetta er vont að sjá.
Varla getur verið að þetta sé sami hlutlausi fræðimaðurinn og uppnefndi mig Magnús "Le Pen" og Jón Magnússon Jón "Hagen" á bloggi sínu fyrir nokkrum mánuðum?
Að sjálfsögðu án þess að gefa færi á andsvörum, enda þessi maður meintur boðberi upplýstra umræðustjórnmála á landi hér.
Magnús Þór Hafsteinsson, 18.11.2007 kl. 17:35
Tók eimitt eftir þessu og fannst snjallt af Eiríki að nota sama málflutning og hann gagnrýndi, orðum sínum til áherslu. Gaman að sjá að menn gengu í gildruna hehe.
Annars er ég ekki að draga dám af neinni pólitík hér enda óflokksbundinn, en hef alltaf gaman af svona rökræðuhókuspókus. 1-0 fyrir Eiríki. Ad Hominem vírusinn er orðinn krónískur í stjórnmálaumræðu hér og gott að á hann sé bent.
Jón Steinar Ragnarsson, 18.11.2007 kl. 17:46
Birkir Jón Jónsson er alþingismaður fyrir Framsóknarflokkinn og felur sig hvergi í þeim efnum. Lesendur hafa þar með alla möguleika á að lesa málflutning þeirra í því ljósi. Það er aftur á móti sorglegt þegar menn fela sig á bakvið starfstitla þegar menn eru í raun boðberar ákveðinna stjórnmálaflokka.
Gestur Guðjónsson, 18.11.2007 kl. 18:40
Guðmundur Ólafsson hefur margt gott til málanna að leggja og því skil ég ekki að hann hafi komið með jafn fáránlega fullyrðingu og að Íbúðalánasjóður beri einhverja ábyrgð á hækkun húsnæðisverðs.
Þetta hefur kannski átt að vera hagfræðibrandari.
Það sér það hver maður að bankarnir ætla að beita öllum brögðum til að ganga af sjóðnum dauðum til að geta okrað enn meira á okkur en þeir gera í dag.
Stefán Jónsson, 18.11.2007 kl. 20:12
Heill og sæll, Gestur og aðrir skrifarar !
Hvaða helvítis hræsni; er þetta, Gestur minn ? Ekki það, að ég ætli að bera nokkurt blak af Eiríki Bergmann, nema síður sé, Brussel kálfinum þeim, en,..... hvað með Birki Jón sjálfan ? Hví felur hann sig, bakvið athugasemdaleysið, á síðu hans sjálfs ? Hefir hann kannski; eitthvert óhreint mjöl, í pokahorninu, Gestur minn ?
Er Birkir Jón kannski ein, síðustu dreggja Halldórs Ásgrímssonar, viðlíka kerlingunni frá Lómatjörn, sem og hrappinum Birni Inga Hrafnssyni, innan ykkar flokks ?
Já, Gestur minn; Björn Ingi Hrafnsson er einn þeirra, hverjir véla þessi dægrin, um örlög og framtíð Orkuveitu Reykjavíkur. Vill svo til; að ég og mín fjöskylda, greiðum hitaveitureikninga okkar, til téðrar Orkuveitu, því lítilmenni þau, hver fóru með völdin, hér; í Efra- Ölfusi (Hveragerði), fyrir nokkru, færðu þáverandi Hitaveitu Hveragerðis Reykvízku stofnuninni; hitaveitu Hvg., á silfurfati.
Manni getur nú runnið í skap, Gestur minn ! Seint mun ykkur takast; að þvo flokk ykkar, af spillingaródauninum, fremur en núverandi stjórnarflokkum, a.m.k. sýnir Guðni Ágústsson enga tilburði, í þá veru, að hreinsa út Halldórs hyskið.
Mbk. / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 01:12
Sæll sjálfur.
Það er ekki erfitt að halda uppi vörum fyrir jafn góðan stjórnmálamann og Birki Jón. Harðduglegan með hjartað á réttum stað.
Þú veist vel hvernig MBA námi er háttað, en það er skipulagt þannig að tíminn er tekinn af fjölskyldulífi þeirra sem það stunda. Birkir Jón er barnlaus og býr að því að ég best veit einn og er því ekki að stela tíma af neinum. Sveitarstjórnarmenn eru iðulega á þingi, sem betur fer.
Gestur Guðjónsson, 19.11.2007 kl. 22:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.