Orð í tíma töluð...

Í ágætum pistli sínum kemst Davíð Þór Jónsson svo að orði:

"Hinir göfugu gefa ekki lengur ölmusu þannig að hægri höndin viti ekki hvað sú vinstri gerir, heldur sem fermetrastórar ávísanir á síðum blaða, til að almenningur sjái gæsku þeirra og fyrirgefi þeim okrið og svindlið."

Sem betur fer er þetta ekki algilt, því eðli málsins samkvæmt heyrir maður ekki um hina sem ekki láta taka myndir af sér. Mæli með lesningu pistilsins alls, en hann er að finna á heimasíðu hér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ég hef einmitt tekið eftir því að gjafir margra eru hreinar auglýsinga og skapa velvilja fólks í garð gefenda. En ekki vilja allir láta nafns síns getið sem gera vel

Hólmdís Hjartardóttir, 26.12.2007 kl. 03:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband