Góð ráðning í miklu ráðningafári

Í öllu þessu ráðningafári er ráðning Margrétar Frímannsdóttur sem forstöðumanns Litla-Hrauns ljós í myrkrinu. Hennar reynsla, hjartalag og mannkostir allir gera hana afar hæfa í embættið. Ég var að vonast til þess að hún hefði verið sett Fangelsismálastjóri, en í lögum kveður á um að í þá stöðu skuli skipa lögfræðing, þannig að það var víst ekki hægt.


mbl.is Margrét Frímannsdóttir forstöðumaður Litla-Hrauns
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband