Dýrmćtur svefn

Var í Stavanger í gćr vegna vinnunnar. Verkefninu lauk um kl 3 i nótt og thar sem flugid var áćtlad kl 10, ákvad ég ad ná mér i smá kríu. Sá fram á ca 4 tíma svefn. Thegar ég loksins fann laust hótelherbergi fékk ég verdid framan í mig: 16.000 kall. 4.000 kall á tímann. Ég var svo hlessa ad ég eyddi nćstum helmingnum af thessum dýrmćta tíma í ad jafna mig.

Hver segir svo ad thad sé bara dýrt ad lifa á Íslandi...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Hef langa reynslu af norskum hótelum og veit hvernig ţeir hugsa í verđsetningum á nóttum. Ţegar gekk sem verst hér um árin hjá ţeim hćkkuđu ţeir einfaldlega verđiđ. Sumargestirnir(ţjóđverjar mest)bölvuđu ţeim í sand og ösku og fóru eitthvađ annađ. Til ađ brúa tapiđ hćkkuđu svo hótelin aftur og ţjóđverjar bölvuđu og hótelin hćkkuđu ţá aftur og ţjóđverjar bölvuđu  osf. Ţegar hćkkunin var orđin um 50% stoppađist allt náttúrulaga og flest öll hótel í Noregi fóru á hausinn og bankarnir líka. Ţađ tók nokkur ár fyrir ţá ađ skilja hvernig markađslögmálin virka og ađ losna viđ jólasveinana úr bransanum. OL í Lillehammer grćddi flest stóru sárin austan fjalla, en í mörgum afdölum pissa ţeir ennţá í buxurnar ţegar mynnst er á ţennan tíma. Noregur er og verđur Paradís ferđamannsins, en ţađ eru margir Norđmenn sem ekki komast út úr útikamrinum til ađ líta í kringum sig og lćra. Minnir mig á Selfyssinga ađ vissu leiti. Allavega ţetta međ útikamrana.

Wolfang 

Eyjólfur Jónsson, 11.1.2008 kl. 23:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband