Er kominn tími á nýja nálgun á sveitarstjórnarmálin?
22.1.2008 | 19:55
Farsinn í borgar"stjórnmálunum" í Reykjavík undanfarna mánuđi fá mann til ađ hugsa ţá hugsun hvort ţađ sé rétt ađ vera međ listakosningar til sveitarstjórna. Hvort ekki sé betra ađ taka upp óhlutbundna einstaklingskosningu.
Ţessi meiri- og minnihlutaskipting er enda meira og minna hreint píp.
Úrlausnarefnin eru meira og minna ţess eđlis ađ flokkspólitískur grundvallarágreiningur er ekki til stađar og starfiđ líkist á stundum meira fundum í málfundafélagi en samkomu ábyrgra einstaklinga sem reyna ađ finna bestu lausn á hverju úrlausnarefni. Ef einhver kemur međ góđa hugmynd er hún felld, komi hún ekki frá réttu fólki.
Vill ţó ađ taka fram ţví fólki til hróss sem var međ mér í fyrsta umhverfisráđi kjörtímabilsins, undir stjórn Gísla Marteins, ađ ţađ hagađi sér ekki ţannig. Minnihlutinn samţykkti starfsáćtlunina og fjöldi tillagna minnihlutans hlutu brautargengi. Var eftir ţví tekiđ og horfđu ađrir til okkar međ forundran, sem lýsir ástandinu í öđrum hlutum stjórnkerfisins ágćtlega.
Ég tek sem dćmi muninn á sveitarstjórnarmálum í minni heimasveit, Skeiđunum, en ţegar teknar voru upp listakosningar ţar breyttist sveitastjórnarstarfiđ í átakastjórnmál í stađ samrćđu og samvinnustjórnmála.
Ég myndi endilega vilja reyna ađ finna leiđ til ađ taka upp persónukosningar í stađ listakosninga til ađ hver sveitarstjórnarfulltrúi taki meiri ábyrgđ á eigin afstöđu og hagi sér í takt viđ eigin sannfćringu í stađ einhverra ímyndađra átakalína sem yfirleitt eru ekki til stađar ef ađ er gáđ. Ef stćrri mál sem ekki nćst samkomulag um koma upp, vćri hćgt í ríkari mćli ađ leggja ţau í dóm kjósenda.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 23.1.2008 kl. 00:23 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.