Lánshæfismati ríkisins bjargað ... í bili

Í ljósi umræðunnar undanfarið er greinilegt að það þarf að styrkja Seðlabankann með einhverjum hætti, auknum gjaldeyrisvaraforða eða samstarf um samtryggingu við aðra aðila. Þessi yfirtaka hefði haft mikinn þrýsting í för með sér á getu Seðlabankans og ég trúi ekki öðru en það sé vilji ríkisstjórnarinnar að bankarnir geti vaxið og dafnað án vandræða.

Því verður ríkisstjórnin að bregðast snöggt við. Það er ekki nóg að stofna enn eina nefndina. Það er ekki trúverðugt.


mbl.is Hætt við yfirtöku á NIBC
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband