Orð dagsins...

...á Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi, þegar hann sagði aðspurður um pólitíska stöðu Vilhjálms Þ Vilhjálmssonar í sjónvarpsfréttunum áðan:

"Ég held að hún sé sterk"

Er þetta hin fullkomna afneitun?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Nikulásson

Vilhjálmur er greinilega kominn á endastöð. Hann er nefnilega hóstandi í sífellu í öllum viðtölum. Þetta er einkenni þess að ljúga og er nákvæmlega sama hóstið og þegar Alfreð laug sig frá skítalyktinni af Línu.net.

Haukur Nikulásson, 9.2.2008 kl. 10:56

2 identicon

Hóstinn og "hérna"  eru einkenni Vilhjálms þessa dagana.  Aumingja karlinn,,, en það má auðvitað reyna að "klökkna"  það hefur oft hrifið til samúðar og lægt öldur.

Þetta kompaní þarna í Ráðhúsinu er nú með verri skítalykt en kom frá Línu. net málinu.  Ég hafði nokkuð álit á Ólafi F. M.  en því miður þá á hann bágt núna og það á ekki fyrir honum að liggja að vera virtur stjórnmálamaður, hvorki nú né í framtíðinni.

Sortuæxlið sem hefur tekið sér bólfestu í  stjórnmálunum í dag er skelfilegt.

Þórhallur V Einarsson (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 13:00

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Þetta er rétt hjá Kjartani.Staða Vilhjálms er sterk.Ólafur F. hefur ekki samþykkt neinn annan í stöðu borgarstjóra eftir eitt ár en Vilhjálm.Og mun ekki gera það.Vilhjálmur er sterki maðurinn í borgarstjórn R.víkur.

Sigurgeir Jónsson, 9.2.2008 kl. 13:14

4 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Reyndar gæti verið að Ólafur myndi samþykkja Kjartan sem borgarstjóra ef Vilhjálmur bæði Ólaf grátandi.Það gæti verið.Ólafur ræður.

Sigurgeir Jónsson, 9.2.2008 kl. 13:21

5 Smámynd: Helga Sigrún Harðardóttir

Ólafur ræður? Athyglisverð niðurstaða.

Helga Sigrún Harðardóttir, 9.2.2008 kl. 14:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband