Er upphaf endaloka Íbúðalánasjóðs hafið?
25.2.2008 | 00:44
Í Mogganum í dag var birt viðtal við Geir H Haarde. Var það ósköp ljúft á yfirborðinu en ein setning fékk mig til að staldra hressilega við:
"Félagsmálaráðherra er með vinnu í gangi við að einangra félagslega þáttinn í íbúðalánakerfinu, þannig að við getum tryggt áfram aðstoð til þeirra sem þurfa á því að halda en rekið íbúðalánakerfið að öðru leyti á markaðslegum forsendum."
Jóhanna og Geir eru sem sagt með það á prjónunum að taka félagslega þáttinn út úr Íbúðalánasjóði. Þegar það er búið hefur íhaldið loksins fengið þau rök að segja að Íbúðalánasjóður hafi engu hlutverki að gegna, sem bankarnir geti ekki sinnt og selja eða leggja hann niður.
Eftir verður kratískt ölmusukerfi um leið og bönkunum verður gefinn sá hluti húsnæðismarkaðarins sem þeir hafa lengi viljað. Restin, þá sérstaklega landsbyggðin, mega éta það sem úti frýs og ójafnrétti landsbyggðar og höfuðborgarsvæðisins eykst enn...
Viljum við það?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:26 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Sala Landsvirkjunnar kemur ekki til greina
- Fylgi Bjartrar framtíðar
- Vinnulag við fjárlagagerð
- Landsbyggðaskattur
- Verðbólguleiðin?
- Blindir og vanhæfir gullkálfsdansarar
- Hver verða eftirmál þingsályktunartillögunnar?
- Hengjum ekki bakara fyrir smið
- Rangtúlkun Jóhönnu og Samfylkingarinnar á Rannsóknarnefndarsk...
- Furðulegar nornaveiðar í gúrkutíð
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Agnes Ásta
- Albertína Friðbjörg
- Björn Ingi Hrafnsson
- Dofri Hermannsson
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Framsóknarflokkurinn
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Gunnlaugur Stefánsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jónas Yngvi Ásgrímsson
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Snæþór Sigurbjörn Halldórsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
- Sveinn Hjörtur
- Valdimar Sigurjónsson
- Guttormur
- Sigurður Ellert Sigurjónsson
- Agnar Bragi
- Anna Kristinsdóttir
- Ari Jósepsson
- Arinbjörn Kúld
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Ásta
- Baldur Fjölnisson
- Baldur Sigurðarson
- Bergur Sigurðsson
- Bergþór Skúlason
- Birgitta Jónsdóttir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgmundur Örn Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Egill Jóhannsson
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sigurbergur Arason
- Einar Vilhjálmsson
- Einar Þór Strand
- Eiríkur Harðarson
- ESB
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- FUF í Reykjavík
- Gísli Tryggvason
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðmundur Andri Skúlason
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gunnar Aron Ólason
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gústaf Níelsson
- Halldór Borgþórsson
- Hallur Magnússon
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Heiðar Lind Hansson
- Heimir Eyvindarson
- Heimir Tómasson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hermann Einarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- hreinsamviska
- Hrólfur Guðmundsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Jóhannes Guðnason
- Jóhannes Snævar Haraldsson
- Jóhann Pétur Pétursson
- Jóhann Tryggvi Sigurðsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jónas Egilsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Finnbogason
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jón Snæbjörnsson
- Júlíus Brjánsson
- Karl Hreiðarsson
- Karl V. Matthíasson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristín Helga Guðmundsdóttir
- Landvernd
- maddaman
- Magnús Guðjónsson
- Magnús Þór Friðriksson
- Marteinn Magnússon
- Morgunblaðið
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Arnórsson
- Páll Gröndal
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ritstjóri
- Samband ungra framsóknarmanna
- S. Einar Sigurðsson
- Sigurður Árnason
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Stefán Bogi Sveinsson
- Steinn Hafliðason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Helgason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Vefritid
- viddi
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 356313
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru tilskipanir utanfrá, utan úr heimi með að einkavæða kerfið eins og það leggur sig.
Ólafur Þórðarson, 25.2.2008 kl. 02:36
Ég er svo hjartanlega sammála þér Gestur. Þetta eru hin dæmigerðu vinnubrögð Sjálfstæðismanna
Guðbjörn Jónsson, 25.2.2008 kl. 09:06
Vona að þetta sé samsæriskenning dagsins, en ef rétt reynist er Jóhanna orðinn ein mesta gólftuska íhaldsins og greinilegt að tæma á landsbyggðina.
Þetta væri jafnvel meira kjaftshögg en hækkun flutningskostnaðar og raforkuverðs, sem síðast ríkisstjórn kom í gegn til að fækka á landsbyggðinni.
Gaman að fylgjast með því hvað menn fylgja kvótakerfinu vel eftir, með röð aðgerða til að gera landsbyggðina að vonlitlum stað.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 25.2.2008 kl. 10:19
Trauðla kemst það í gegnum Landsfund Sjálfstæðismanna að loka Íbúðalánasjóði.
Það eru ekki skemmtileg öll sporin í göngu þeirra, sem keypt hafa þau ríkisfyrirtæki, sem seld hafa verið og teljast nú nánast einokunar fyrirtæki á ,,markaði".
All held ég að þrengist um fyrir dyrum venjulegra brauðstritara ef bönkunum verði gefið sjálfdæmi í ÖLLUM vaxtaákvörunum og setningu viðmiða í þjónustu og viðskiptaskilyrða.
Miðbæjaríhaldið.
Bjarni Kjartansson, 25.2.2008 kl. 12:11
"Félagsmálaráðherra er með vinnu í gangi við að einangra félagslega þáttinn í íbúðalánakerfinu"
Er það ekki mjög brýnt mál fyrir þá sem eru að kaupa sína fyrstu íbúð svo og þá sem höllum fæti standa tekjulega séð að þessir hópar eigi einhverja möguleika... staðan í dag er sú að þessu fólki eru flest sund lokuð...
Síðan þegar við erum komin í ESB þá komast þessi húsnæðismál í sama jafnvægi og í löngunum í kringum okkur...eða er það ekki ?
Tek síðan undir með Bjarna K.
Sævar Helgason, 25.2.2008 kl. 15:30
Bjarni: Vonandi hefur þú rétt fyrir þér með landsfund ykkar, að þið verðið ekki látin standa fram fyrir orðnum hlut.
Sævar: Í lánaskilmálum ÍLS er tekið á þessum félagslega þætti. Hann þarf að sjálfsögðu að vera í stöðugri skoðun mv. stöðuna hverju sinni. Hægt er að hafa mismunandi lánahlutföll eftir stöðu fólks o.s.frv. En að taka félagslega þáttinn út skilur restina eftir, söluvænlega einingu, sem með tímanum verður alveg sama um stöðu fólks út á landsbyggðinni, eins og bankarnir hafa gerst sekir um.
Gestur Guðjónsson, 25.2.2008 kl. 21:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.