Framleiðsla hafmeyja og kentára gengur vel...

Að blanda saman erfðaefni manna og dýra er eitthvað sem ég get engan vegin sætt mig við.

Að rækta stofnfrumur úr mönnum til rannsókna og lækninga er eitthvað sem mér finnst vera rétt við línuna, en samt réttu megin við hana, sé það gert í lækningaskyni, en að fara að blanda saman mönnum og dýrum eða dýrum og dýrum er vitlausu megin við hana.

Við verðum að bera þá virðingu fyrir sköpunarverkinu að ganga ekki svona langt, jafnvel þótt það sé hægt.

 


mbl.is Brown hvetur til stofnfrumurannsókna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband