Er verið að leita að sökinni á vitlausum stað?

Að jafngildi 3.500 milljarða króna fari út úr hagkerfi, auk annars stríðskostnaðar USA í Írak, sem samkvæmt þessari síðu er kominn yfir 40.000 milljarða hlýtur að hafa ofboðsleg áhrif á hagkerfi dollarsins.

Getur verið að þetta útstreymi fjármagns, hafi meira að segja um ástand fjármála heimsins en undirmálslánin í Bandaríkjunum og viðskiptahallinn við Kína og verið sé að reyna að koma sökinni fyrir til að fela áhrif Íraksstríðsins á bandarískt efnahagslíf?

Spyr sá sem ekki veit.


mbl.is 3500 milljarðar króna horfnir í Írak
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Skuldapappíraframleiðsla, stríð á upplognum forsendum, terror hollywoodsjó ...

Baldur Fjölnisson, 10.6.2008 kl. 20:36

2 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Kostnaður við svona stríð er vandreiknaður þegar tekin eru margfeldnisáhrif út í þjóðfélagið. Kostnaðurinn er á mörgum plönum, peningarnir bara einn þáttur.

Ólafur Þórðarson, 11.6.2008 kl. 06:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband