Gengisfelling til að knýja fram Evruskráningu?
25.6.2008 | 12:02
Getur verið að gjaldfelling krónunnar undanfarið sé ekki einungis bönkunum hagstæð vegna ársfjórðungsuppgjörsins, heldur ekki síður sem þrýstingur á Seðlabanka Íslands að heimila þeim að gera upp í Evrum?
Seðlabankinn og forsætisráðherra hamast hins vegar á móti, því sú heimild er jú enn eitt skrefið í átt til óbeinnar Evruvæðingar íslenska hagkerfisins.
Eins og venjulega borgar almenningur stríðskostnaðinn...
Það væri fróðlegt að sjá samantekt á því hver hann er orðinn.
Bankarnir fá 80 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:43 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Sala Landsvirkjunnar kemur ekki til greina
- Fylgi Bjartrar framtíðar
- Vinnulag við fjárlagagerð
- Landsbyggðaskattur
- Verðbólguleiðin?
- Blindir og vanhæfir gullkálfsdansarar
- Hver verða eftirmál þingsályktunartillögunnar?
- Hengjum ekki bakara fyrir smið
- Rangtúlkun Jóhönnu og Samfylkingarinnar á Rannsóknarnefndarsk...
- Furðulegar nornaveiðar í gúrkutíð
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Agnes Ásta
- Albertína Friðbjörg
- Björn Ingi Hrafnsson
- Dofri Hermannsson
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Framsóknarflokkurinn
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Gunnlaugur Stefánsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jónas Yngvi Ásgrímsson
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Snæþór Sigurbjörn Halldórsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
- Sveinn Hjörtur
- Valdimar Sigurjónsson
- Guttormur
- Sigurður Ellert Sigurjónsson
- Agnar Bragi
- Anna Kristinsdóttir
- Ari Jósepsson
- Arinbjörn Kúld
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Ásta
- Baldur Fjölnisson
- Baldur Sigurðarson
- Bergur Sigurðsson
- Bergþór Skúlason
- Birgitta Jónsdóttir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgmundur Örn Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Egill Jóhannsson
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sigurbergur Arason
- Einar Vilhjálmsson
- Einar Þór Strand
- Eiríkur Harðarson
- ESB
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- FUF í Reykjavík
- Gísli Tryggvason
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðmundur Andri Skúlason
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gunnar Aron Ólason
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gústaf Níelsson
- Halldór Borgþórsson
- Hallur Magnússon
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Heiðar Lind Hansson
- Heimir Eyvindarson
- Heimir Tómasson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hermann Einarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- hreinsamviska
- Hrólfur Guðmundsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Jóhannes Guðnason
- Jóhannes Snævar Haraldsson
- Jóhann Pétur Pétursson
- Jóhann Tryggvi Sigurðsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jónas Egilsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Finnbogason
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jón Snæbjörnsson
- Júlíus Brjánsson
- Karl Hreiðarsson
- Karl V. Matthíasson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristín Helga Guðmundsdóttir
- Landvernd
- maddaman
- Magnús Guðjónsson
- Magnús Þór Friðriksson
- Marteinn Magnússon
- Morgunblaðið
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Arnórsson
- Páll Gröndal
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ritstjóri
- Samband ungra framsóknarmanna
- S. Einar Sigurðsson
- Sigurður Árnason
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Stefán Bogi Sveinsson
- Steinn Hafliðason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Helgason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Vefritid
- viddi
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Eg eiginlega viss um að þu hefur rétt fyrir þér í þessu
Jón Aðalsteinn Jónsson, 25.6.2008 kl. 13:00
Gestur, þetta eru siðblindir menn, með alltaðra mótívasjon en að gera landi og þjóð gagn, það hefur ítrekað komið fram í viðtölum við horska bankamann á borð við Ragnar Önundason og hagfræðinga sem ekki eiga allt sitt undir vinnuhjá viðkomandi Psykopötum .
Miðbæjaríhaldið
Bjarni Kjartansson, 25.6.2008 kl. 13:14
Á fyrsta ársfjórðungi voru menn í vistunarúrræðum í kringum Arnarhól með stórar samsæriskenningar um að vondir menn í útlöndum væru að ofsækja okkur. En enginn heilvita maður tók mark á því þannig að núna er verið að reyna eitthvað annað.
Ég held að bankarnir hafi fullan rétt á að reyna að tryggja hagmuni sína og sinna hluthafa. Hér er greinilega enginn við stjórn efnahags- og peningamála og það hefur verið augljóst lengi og kerfið stefnir greinilega að því að eyða sjálfu sér eins og ég hef margoft bent á hér á bloggunum. Hvers vegna menn haga sér þannig þarf að rannsaka, fyrsta skrefið í þeirri rannsókn væri að upplýsa á hvaða lyfjum þetta lið gengur. Góðar stundir.
Baldur Fjölnisson, 25.6.2008 kl. 17:31
Annars versnaði erlend staða innlánsstofnana um litla 941 milljarða á fyrsta ársfjórðungi 2008 - skv. upplýsingum seðlabankans Erlend staða þjóðarbúsins en samt mokgræddu þeir að eigin sögn. Þeir hljóta að vera með afar creatífa bókhaldara og endurskoðendur.
Baldur Fjölnisson, 25.6.2008 kl. 17:41
Sæll Gestur.
Almenningur borgar stríðskostnaðinn svo mikið er víst hvort sem um er að ræða aðgerðir ellegar aðgerðaleysi.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 25.6.2008 kl. 23:29
Efra línuritið sýnir dollarann en það neðra olíuna. Þetta er ekki alveg sama tímalengd en sýnir samt greinilega fylgni. Sé olíulínuritið framlengt til apríl 2006 þá var olían á þetta 55-70. Takið eftir hvernig hún byrjar að taka undir sig stökk sl. haust þegar ljóst var orðið að bankakerfi heimsins væri í raun gjaldþrota.
Þarna eru gríðarlegir fjárhagslegir hagsmuni í húfi. Til dæmis liggur Sádi-Arabía með eitthvað 1000 milljarða dollara í bandar. ríkispappírum hverra verðmæti hefur að sjálfsögðu hrunið með dollarnum. Auk þess hafa bandar. sölumenn logið inn á þá ónýt húsnæðisbréf í stórum stíl (fjármálafyrirtæki og lífeyrissjóðir um allan heim sitja uppi með það drasl) og einnig hafa þeir tapað gífurlegum fjármunum í Citigroup (hlutabréfin þar hafa fallið um nærri 70% síðasta árið) og öðrum bandar. bönkum sem eru á leið í gjaldþrot. Þannig hefur glæpalýður á Wall Street algjörlega rústað trúverðugleika bandarísks fjármálamarkaðar með dyggri aðstoð ruslaralýðs í Washington. Og það hefur stórbrotin áhrif. Við sjáum það í fjárflótta frá BNA og hrynjandi markaði þar og hrynjandi dollar. Eins og ég sagði að ofan þá þurfa helstu olíuframleiðsluríkin að bæta sér upp töp á ónýtum pappírum með hækkuðu olíuverði og olíumarkaðurinn gerir sér fulla grein fyrir því. Við getum sagt sem svo að heimsbyggðin sé skattlögð vegna ónýtra bandar. skuldapappíra.
Baldur Fjölnisson, 28.6.2008 kl. 17:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.