Frábær gleðiganga

Mikið rosalega var gaman á gleðigönguni í dag. Það sem mér fannst sérstaklega skemmtilegt var að sjá hvað það voru margir aðstandendur samkynhneigðra með í dag og hvað það er almenn ánægja og gleði.

Þetta hefði aldeilis ekki þótt svona sjálfsagt bara fyrir áratug eða svo.

Ég er bara ekki fjarri því að okkur gangi barasta sæmilega að tryggja samkynhneigðum fullt jafnrétti. Það er jú komið lagalega, en það er alltaf eitthvað eftir í hausnum á okkur er eftir sem þarf að vinna í.

- það kemur

Maður verður svo innilega glaður á svona dögum.


mbl.is Tugþúsundir í miðborginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiríkur Harðarson

Gestur uppá því var stungið við mig hvort að á næsta ári, myndi ég ekki hjóla fyrir göngunni með Pál Óskar í latexgallanum í körfunni.

Eiríkur Harðarson, 10.8.2008 kl. 23:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband