Sjálfstæðisflokkurinn að berja Ólaf F til hlýðni
12.8.2008 | 19:16
Það er holur hljómur í málflutningi Þorsteins Pálssonar og félaga hans í Sjálfstæðisflokknum um að fá Framsókn inn fyrir Ólaf F í borgarstjórn Reykjavíkur.
Það sem Sjálfstæðisflokkurinn er að reyna að fá fram, er yfirlýsing Framsóknar um samstarfsáhuga.
Þá yfirlýsingu verður svo farið með sem svipu til Ólafs F, sem mun samkvæmt orðrómi fara fram á að fá að sitja sem borgarstjóri út kjörtímabilið.
Vilja styrkja meirihlutann í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:37 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Sala Landsvirkjunnar kemur ekki til greina
- Fylgi Bjartrar framtíðar
- Vinnulag við fjárlagagerð
- Landsbyggðaskattur
- Verðbólguleiðin?
- Blindir og vanhæfir gullkálfsdansarar
- Hver verða eftirmál þingsályktunartillögunnar?
- Hengjum ekki bakara fyrir smið
- Rangtúlkun Jóhönnu og Samfylkingarinnar á Rannsóknarnefndarsk...
- Furðulegar nornaveiðar í gúrkutíð
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Agnes Ásta
- Albertína Friðbjörg
- Björn Ingi Hrafnsson
- Dofri Hermannsson
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Framsóknarflokkurinn
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Gunnlaugur Stefánsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jónas Yngvi Ásgrímsson
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Snæþór Sigurbjörn Halldórsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
- Sveinn Hjörtur
- Valdimar Sigurjónsson
- Guttormur
- Sigurður Ellert Sigurjónsson
- Agnar Bragi
- Anna Kristinsdóttir
- Ari Jósepsson
- Arinbjörn Kúld
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Ásta
- Baldur Fjölnisson
- Baldur Sigurðarson
- Bergur Sigurðsson
- Bergþór Skúlason
- Birgitta Jónsdóttir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgmundur Örn Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Egill Jóhannsson
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sigurbergur Arason
- Einar Vilhjálmsson
- Einar Þór Strand
- Eiríkur Harðarson
- ESB
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- FUF í Reykjavík
- Gísli Tryggvason
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðmundur Andri Skúlason
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gunnar Aron Ólason
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gústaf Níelsson
- Halldór Borgþórsson
- Hallur Magnússon
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Heiðar Lind Hansson
- Heimir Eyvindarson
- Heimir Tómasson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hermann Einarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- hreinsamviska
- Hrólfur Guðmundsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Jóhannes Guðnason
- Jóhannes Snævar Haraldsson
- Jóhann Pétur Pétursson
- Jóhann Tryggvi Sigurðsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jónas Egilsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Finnbogason
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jón Snæbjörnsson
- Júlíus Brjánsson
- Karl Hreiðarsson
- Karl V. Matthíasson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristín Helga Guðmundsdóttir
- Landvernd
- maddaman
- Magnús Guðjónsson
- Magnús Þór Friðriksson
- Marteinn Magnússon
- Morgunblaðið
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Arnórsson
- Páll Gröndal
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ritstjóri
- Samband ungra framsóknarmanna
- S. Einar Sigurðsson
- Sigurður Árnason
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Stefán Bogi Sveinsson
- Steinn Hafliðason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Helgason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Vefritid
- viddi
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 356407
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Sniðugt á Íslandi segir maður nú bara
Ragnar Bjarnason, 12.8.2008 kl. 20:44
Já sei sei ÞESSIR REYKVÍKINGAR.
Eiríkur Harðarson, 12.8.2008 kl. 21:04
Þetta er hárrétt greining hjá þér. Bara biðleikur.
Í einni ömurlegustu skák aldarinnar.
Þorbjörn, 12.8.2008 kl. 21:25
Við Reykvíkingar eigum 15 borgarfulltrúa kosna með öllum greiddum atkvæðum. Þessir fulltrúar buðu sig fram af fúsum og frjálsum vilja til að stýra fjármálum og velferðarmálum okkar sem kusum þá. Þeir sárbændu okkur um að sýna þeim traust og veita þeim umboð okkar. Það gerðum við svo sannarlega. Nú er meira en hálfnaður sá tími sem umboð þessa ógæfufólks gildir. Ég segi ógæfufólks því allur kraftur þessara vesalinga hefur farið í að deila um einhvern meirihluta! Bíðum við! Vorum við þá ekki að velja okkur starfsfólk?
Greinilega ekki. Þetta fólk telur sig hafa það eina hlutverk að mynda meirhluta til að treysta einhverja pólitíska stöðu stjórnmálaafls.
Framsóknarmaður getur auðvitað ekki verið þekktur fyrir að samþykkja einstefnuakstur ef hann er skipulagður af fulltrúa sjálfstæðismanna, og öfugt. Það hlýtur nú hver maður að geta skilið.
En án gamans. Mikið óskaplega eru nú pólitíkusar skýrt dæmi um vanþróað samfélag.
Árni Gunnarsson, 12.8.2008 kl. 22:27
Árni: Mikið óttalega hefur þú rétt fyrir þér. Ég er á því að sveitarstjórnarmál séu ekki flokkspólitísk á sama hátt og landsmálin. Besta formið á sveitarstjórnarstigi væri að hafa persónukjör þar sem hver fulltrúi hefur sitt umboð beint frá kjósendum og þurfi að standa að hverri ákvörðun út frá eigin forsendum, samþykki það sem til framfara horfir en reyni að koma í veg fyrir mistök.
Gestur Guðjónsson, 12.8.2008 kl. 22:37
Sæll Gestur.
Sjálfstæðismenn eru að leika þann leik að gera sig að píslarvottum, í borgarstjórnarsamstarfinu á sama tíma og umræða um óvinsæla brottvikningu fulltrúa borgarstjóra í skipulagsráði á sér stað.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 13.8.2008 kl. 00:17
Sæl Guðrún María
Þeim sem líður illa en telja sig samt hafa gert allt rétt hljóta að álykta að um píslarvætti sé að ræða. Held bara að það séu fáir Sjálfstæðismenn sem fylgi þeirri skoðun. Helst er þá þó að finna í borgarstjórnarflokki þeirra, þeim hóp sem drakk úr eitruðum kaleik blindrar valdagræðgi, með von um að ná að bæta fyrir REI klúðrið sem splundraði 1. meirihlutanum. Svolítið eins og spilafíkillinn sem notar síðustu krónuna til að reyna að vinna upp það sem búið er að tapa.
En drulludýið verður bara dýpra eftir því sem meira er spólað í því.
Gestur Guðjónsson, 13.8.2008 kl. 00:27
Já Gestur ef það er eitthvað sem litað hefur borgarstjórnarmálin í Reykjavík þá er það blind valdagræðgi svo mikið er víst, og það atriði að Sjálfstæðisflokkurinn byði borgarstjóra án baklands í eigin flokki sem hann gekk úr, borgarstjórastólinn, segir meira en mörg orð í því efni.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 13.8.2008 kl. 02:21
Það lítur út fyrir að Sjálfstæðismönnum hafi tekist ætlunarverksitt. Alla vega beit Guðni Á. / Ragnar Reykás, fyrsti fjósamaður í Frasóknarfjósinu, á agnið.
En við skulum vona að Framsóknarmenn í Reykjavík séu heilsteyptari en fromaður þeirra og láti sér ekki til hugar koma að koma sér í hlutverk hækjunnar hjá Íhaldinu aftur. En hugmynd Sjálfstæðismanna er brosleg. Því verður varla neitað.
Dunni, 13.8.2008 kl. 06:08
Sæll Gestur
Þurfum við ekki að kjósa í haust og fá starfhæfan meirihluta ég held það
Gylfi Björgvinsson, 13.8.2008 kl. 09:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.