Ónotatilfinning á lokahátíð Olympíuleikanna
25.8.2008 | 01:00
Er ég einn um að fá ónotatilfinningu þegar hermenn eru látnir handleika olympíufánann með öllum sínum hermannakúnstum, eins og þeir gerðu í lokaathöfn leikanna í kvöld?
Í þessu samhengi er rétt að minnast markmiðs Olympíuhreyfingarinnar:
"the goal of the Olympic Movement is to contribute to building a peaceful and better world by educating youth through sport practised without discrimination of any kind and in the Olympic spirit, which requires mutual understanding with a spirit of friendship, solidarity and fair play."
En mikið rosalega voru þetta samt flottir leikar og vonandi verða þeir til þess að bæta ástand mannréttindamála í þessu fjölmennasta ríki heims sem hlýtur nú að hafa kynnst umheiminum örlítið betur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Sala Landsvirkjunnar kemur ekki til greina
- Fylgi Bjartrar framtíðar
- Vinnulag við fjárlagagerð
- Landsbyggðaskattur
- Verðbólguleiðin?
- Blindir og vanhæfir gullkálfsdansarar
- Hver verða eftirmál þingsályktunartillögunnar?
- Hengjum ekki bakara fyrir smið
- Rangtúlkun Jóhönnu og Samfylkingarinnar á Rannsóknarnefndarsk...
- Furðulegar nornaveiðar í gúrkutíð
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Agnes Ásta
- Albertína Friðbjörg
- Björn Ingi Hrafnsson
- Dofri Hermannsson
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Framsóknarflokkurinn
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Gunnlaugur Stefánsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jónas Yngvi Ásgrímsson
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Snæþór Sigurbjörn Halldórsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
- Sveinn Hjörtur
- Valdimar Sigurjónsson
- Guttormur
- Sigurður Ellert Sigurjónsson
- Agnar Bragi
- Anna Kristinsdóttir
- Ari Jósepsson
- Arinbjörn Kúld
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Ásta
- Baldur Fjölnisson
- Baldur Sigurðarson
- Bergur Sigurðsson
- Bergþór Skúlason
- Birgitta Jónsdóttir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgmundur Örn Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Egill Jóhannsson
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sigurbergur Arason
- Einar Vilhjálmsson
- Einar Þór Strand
- Eiríkur Harðarson
- ESB
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- FUF í Reykjavík
- Gísli Tryggvason
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðmundur Andri Skúlason
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gunnar Aron Ólason
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gústaf Níelsson
- Halldór Borgþórsson
- Hallur Magnússon
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Heiðar Lind Hansson
- Heimir Eyvindarson
- Heimir Tómasson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hermann Einarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- hreinsamviska
- Hrólfur Guðmundsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Jóhannes Guðnason
- Jóhannes Snævar Haraldsson
- Jóhann Pétur Pétursson
- Jóhann Tryggvi Sigurðsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jónas Egilsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Finnbogason
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jón Snæbjörnsson
- Júlíus Brjánsson
- Karl Hreiðarsson
- Karl V. Matthíasson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristín Helga Guðmundsdóttir
- Landvernd
- maddaman
- Magnús Guðjónsson
- Magnús Þór Friðriksson
- Marteinn Magnússon
- Morgunblaðið
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Arnórsson
- Páll Gröndal
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ritstjóri
- Samband ungra framsóknarmanna
- S. Einar Sigurðsson
- Sigurður Árnason
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Stefán Bogi Sveinsson
- Steinn Hafliðason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Helgason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Vefritid
- viddi
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það ástand versnaði hjá ýmsum þar í aðdraganda leikanna, bæði hjá vissum hópum, sem þóttu líklegir til að minna á mannréttindabrot, s.s. Falun Gong-fólki, og hjá íbúum í borgarhverfum sem voru einfaldlega jöfnuð við jörðu til að rýma fyrir ólympíuþorpinu. Fólk fekk að vísu leyfi til að sækja um að mótmæla á fáeinum tilgreindum, afmörkuðum stöðum, en mörgum umsóknum var hafnað, og ýmsir umsækjendanna voru teknir höndum!
Andófsmenn eiga ekki á góðu von í kínverskum fangabúðum, ekki frekar en Tíbetar sem leyfa sér þá ósvinnu að eiga sinn eigin þjóðfána eða mynd af Dalai Lama. Ein slík, tíbezk stúlka, var dregin út á götu og skotin beint í ennið að nágrönnum hennar ásjáandi. Kynnið ykkur staðreyndir, þá hættið þið að gæla við falsvonir!
Jón Valur Jensson, 25.8.2008 kl. 01:56
Þetta er algengt, minnir mig, fremur en undantekning, að menn í júníformi beri inn ólympíufánann. Ætla þó ekki að standa á því fastar en fótunum. Minnir t.d. að dátasveit hafi borið fánann inn á leikana í Los Angeles.
Ágúst Ásgeirsson, 25.8.2008 kl. 10:28
Gleymdi öðru, en það er að ég er þér algjörlega sammála hvað leikarnir voru flottir hjá Kínverjunum, framkvæmdir hnökralaust og með bos á vör, eins og franskir fjölmiðlar t.a.m. segja. Tek líka undir með þér um að vonandi verði þeir til að bæta stöðu almúgans í Kína hvað réttindi, sem okkur þykja sjálfsögð og eðlileg, varðar.
Í þeim efnum eru Kínverjar með allt niðrum sig, ef svo mætti segja, en ólympíuleikunum verður ekki kennt um það.
Ágúst Ásgeirsson, 25.8.2008 kl. 10:32
Einhverjir hafa nú haldið því fram að Ólympíuleikarnir í Moskvu 1980 hafi verið upphafið að endalokum Sovét?? Spurning, Jón Valur, hvað gerist á komandi árum??
Helga Sigrún Harðardóttir, 25.8.2008 kl. 16:10
Verð því miður að taka undir neikvæða mynd Jóns Vals - að mannréttindaástand hafi (vonandi tímabundið) - þvert á opinber áform og væntingar margra - versnað í tilefni af OL.
Gísli Tryggvason, 25.8.2008 kl. 20:32
Góð athugasemd. Er sannfærður um að leikarnir munu hafa jákvæð áhrif í Kína. Ógnarstjórn alræðisríkja verður ekki breytt með einangrunarstefnu, heldur með samskiptum. Notkun hermanna er allsóviðeigandi.
Sigurður Þorsteinsson, 2.9.2008 kl. 04:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.