Flottur stuðningur ríkisstjórnarinnar við HSÍ

Það er gleðiefni að ríkisstjórnin skuli veita HSÍ þennan styrk. Afreksstarf þarf að auka, til að auka hróður landsins, fjölga iðkendum íþrótta og vera fyrirmyndir til bættrar lýðheilsu.

Um leið bíð ég í ofvæni eftir þeirri sanngirni sem hún mun auðvitað sýna júdó- og frjálsíþróttasamböndunum fyrir þau verðlaun sem þau sambönd hafa aflað þjóðinni.


mbl.is HSÍ fær 50 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Þetta er hið besta mál. Það var líka flott hjá ykkur Frömmurunum að koma með frístundakortin fyrir börn og unglinga. Það verður að huga að útsæðinu.

Sigurður Þórðarson, 27.8.2008 kl. 09:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband