Siðfræðilegt ritstjórnarmál

Ég velti fyrir mér hvernig eigi að fjalla um svona mál í fjölmiðlum.

Auðvitað á að segja frá hroðalegum atburðum eins og þessum fjöldamorðum, en með því að greina frá nafni gerandans og fjalla um hann og þau hugsanlegu skilaboð sem hann vill koma á framfæri, er þá kannski verið að ýta öðrum sem eru á mörkunum að fara að fremja svona voðaverk fram af brúninni?

Það er þekkt að þegar farið er að fjalla um íkveikjur einhversstaðar, fer oft af stað íkveikjufaraldur um allan bæ.

Það er vandlifað...


mbl.is Finnski byssumaðurinn látinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

því miður mun fjölmiðlaumfjöllun ýta undir fleiri svona fjöldamorð. Einn drifkraftur í þeim er hugsunin að baða sig í frægðinni að blóðbaði loknu. þó þetta séu alltaf eins konar sjálfsmorð þar sem aðrir eru myrtir í leiðinni.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 25.9.2008 kl. 00:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband