Hvað verður nú um Baug?

Það verður fróðlegt að fylgjast með því hvaða áhrif yfirtaka ríkisins á Glitni hefur á Baug, en óbeinn eignarhlutur Baugs í Glitni var umtalsverður.

Er Davíð þar með búinn að ná fram fullum hefndum gegn "götustrákunum" sem voru honum svo óþægir þegar hann var forsætisráðherra?


mbl.is Ríkið eignast 75% í Glitni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Eyvindarson

Ég hlakka líka til að heyra í flokksbróður þínum og sveitunga, sem fullyrti fyrir helgina að sveigjanleiki krónunnar væri það sem héldi íslensku viðskiptalífi á floti. Bankarnir væru örugglega við það að riða til falls ef hér væri evra, en svo væri nú alls ekki af því að við værum svo heppin að hafa krónu!

Hvað syngur í honum núna? Ég bið að heilsa honum  

Heimir Eyvindarson, 29.9.2008 kl. 10:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband