Einkavætt heilbrigðiskerfi í dag?

Geir H Haarde sagði á fundi í Valhöll að með nýrri ríkisstjórn væri hægt að gera hluti sem ekki hefði verið hægt í samstarfinu við Framsókn.

Við höfum fengið örlítinn smjörþef af því nú þegar. Meiri einkarekstur.

Ef íhaldið hefði haft Heilbrigðisráðuneytið síðustu 12 árin, væru læknastofurnar á leiðinni á hausinn hver af annarri, skuldsettar upp í rjáfur vegna kaupa á tækjum og flotti, nema samningarnir við þær hefði verið með þeim mun meiri ólíkindum.

Þá væri verið að fresta aðgerðum, biðlistar að hrannast upp og heilbrigðiskerfið lamað, meðan ríkið væri að koma sér upp aðstöðunni á nýjan leik.


mbl.is Ríkið borgi ekki skuldir óreiðumanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Frímann Traustason

ALVEG SAMMÁLA ÞÉR ÞETTA ER HÆTTULEGT FÓLK

Jóhann Frímann Traustason, 8.10.2008 kl. 10:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband