Íhaldið kemur sínum manni fyrir í stjórn Nýja Landsbankans

Það eru mér mikil vonbrigði að sjá að Árni Mathiesen hafi sett Böðvar Jónsson, aðstoðarmann sinn og bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ inn í stjórn nýja Landsbankans.

Árni Mathiesen virðist ekkert vera að læra.

Nýjar stjórnir bankanna þurfa að taka ákvarðanir um hagsmuni margra og verður hlutleysi og vilji til faglegra ákvarðana að vera algerlega yfir allan vafa hafinn þegar ríkið hefur nú tekið yfir stjórn bankanna þriggja.


mbl.is ,,Mikill léttir að hafa fast land undir fótum"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gestur Guðjónsson

Sá tími er liðinn.

Horfðu fram á veginn.

Gestur Guðjónsson, 10.10.2008 kl. 21:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband