Jóka þarf að passa sig

Í viðbrögðum við því áfalli sem við erum að verða fyrir núna, má niðurstaðan ekki verða sú að þeir einstaklingar sem fóru ekki fram úr sér í skuldsetningu verði jafnsettir þeim sem fóru fram úr sér.

Stýrivaxtalækkun er mikið meira en sjálfsögð, en ef lækka á yfirdráttarvexti umfram það, er verið að veita fólki sjálfdæmi um lántöku án greiðslumats.

Förum varlega í yfirlýsingum og aðgerðum. Hugsum málið til enda.


mbl.is Jóhanna: Skipbrot nýfrjálshyggjunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Yngvi Ásgrímsson

Mikið er ég sammála þér. Svo er það annað. Það er talað um að frysta greiðslur erlendra lána og færa gengið niður þannig að þeir sem eru með erlend lán bjargist frá þessari hækkun. Það þarf líka að kíkja á verðtryggðu lánin og skera af þeim verðbæturnar sem hafa hlaðist upp sl. mánuði meðan verðbólgan hefur leikið lausum hala.

Jónas Yngvi Ásgrímsson, 12.10.2008 kl. 16:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband