Tækifæri til að endursamvinnuvæða SPRON

Nú er lag fyrir SPRON að skilgreina félagið aftur sem sparisjóð og safna stofnfjáreigendum, þar sem hlutur hvers og eins sé hámarkaður við einn hlut á mann.

Setja ný gildi í samþykktir félagsins, og bjóða viðskiptavinum upp á "siðferðiskvittaða" starfsemi.

Auðvitað er sú starfsemi ekki eins ofurgróðavænleg og sú stefna sem unnið hefur verið eftir hingað til, en ég held að staða sparisjóða Norðfjarðar og Suður Þingeyinga séu nægjanleg rök í því máli.


mbl.is Starfsemi SPRON endurskipulögð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband