Stórustu mistök Íslandssögunnar

Í niðurlagi fréttar um að hollenskt hérað hafi fengið lögtak í eignum Landsbankans, bankanum sem Seðlabanki Íslands var einu sinni deild í, til að tryggja innistæður sínar kemur kjarni málsins í málaferlum og þeirri stöðu sem við erum í gagnvart nágrannaþjóðum okkar:

"Í dómsorði segir meðal annars að sú stefna íslenskra stjórnvalda að tryggja aðeins innistæður Íslendinga í framangreindum bönkum sé brot á jafnræðisreglu EES-samningsins."

Ef Ísland á sem sagt ekki að sökkva í hyldjúpt skuldafen, skulu inneignir okkar Íslendinga í íslenskum bönkum rýrna til jafns við innistæður annara evrópubúa.

Þetta loforð ríkisstjórnarinnar voru þá líklegast stórustu mistök Íslandssögunnar, eða hvað?


mbl.is Gott dæmi um misnotkun laga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Það er allavega rétt að ráðamenn gæti orðasinna og skoði málin heilstætt áður en yfirlísingar eru gefnar. það er eins og að leika skák sjá leikina framm í tímann og ef að þarf að svara eithverju þá að láta minni spámenn leka því út og staðfesta ekki neitt.

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 23.10.2008 kl. 10:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband