Spillingarvá fyrir dyrum
26.11.2008 | 14:31
Nú þegar búið er að skipa pólitísk bankaráð nýju ríkisbankanna, þeirra fyrirtækja sem munu taka ákvarðanir um örlög fjölda fyrirtækja og einstaklinga á næstu misserum verður að gæta sín verulega á því að vinnubrögð spillingar nái ekki að skjóta rótum. Framsókn var ekki saklaus í þeim efnum í tíð gömlu ríkisbankanna, en flokkurinn hefur sem betur fer lært af þeirri vitleysu og vill ekki aftur í moldarkofana í þeim efnum:
Miðstjórn Framsóknarflokksins krefst þess að settar verði skýrar og gegnsæjar reglur um hvernig farið verður með afskriftir skulda og skuldbreytingar viðskiptavina nýju ríkisbankanna og varar sterklega við þeirri hættu sem hefur skapast að eignum ríkisbankanna kunni að verða ráðstafað á grundvelli pólitískra tengsla en ekki á viðskiptalegum forsendum."
Það er þörf á Framsókn við stjórn landsins.
Notuðu peningamarkaðssjóði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Sala Landsvirkjunnar kemur ekki til greina
- Fylgi Bjartrar framtíðar
- Vinnulag við fjárlagagerð
- Landsbyggðaskattur
- Verðbólguleiðin?
- Blindir og vanhæfir gullkálfsdansarar
- Hver verða eftirmál þingsályktunartillögunnar?
- Hengjum ekki bakara fyrir smið
- Rangtúlkun Jóhönnu og Samfylkingarinnar á Rannsóknarnefndarsk...
- Furðulegar nornaveiðar í gúrkutíð
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Agnes Ásta
- Albertína Friðbjörg
- Björn Ingi Hrafnsson
- Dofri Hermannsson
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Framsóknarflokkurinn
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Gunnlaugur Stefánsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jónas Yngvi Ásgrímsson
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Snæþór Sigurbjörn Halldórsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
- Sveinn Hjörtur
- Valdimar Sigurjónsson
- Guttormur
- Sigurður Ellert Sigurjónsson
- Agnar Bragi
- Anna Kristinsdóttir
- Ari Jósepsson
- Arinbjörn Kúld
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Ásta
- Baldur Fjölnisson
- Baldur Sigurðarson
- Bergur Sigurðsson
- Bergþór Skúlason
- Birgitta Jónsdóttir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgmundur Örn Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Egill Jóhannsson
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sigurbergur Arason
- Einar Vilhjálmsson
- Einar Þór Strand
- Eiríkur Harðarson
- ESB
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- FUF í Reykjavík
- Gísli Tryggvason
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðmundur Andri Skúlason
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gunnar Aron Ólason
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gústaf Níelsson
- Halldór Borgþórsson
- Hallur Magnússon
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Heiðar Lind Hansson
- Heimir Eyvindarson
- Heimir Tómasson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hermann Einarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- hreinsamviska
- Hrólfur Guðmundsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Jóhannes Guðnason
- Jóhannes Snævar Haraldsson
- Jóhann Pétur Pétursson
- Jóhann Tryggvi Sigurðsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jónas Egilsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Finnbogason
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jón Snæbjörnsson
- Júlíus Brjánsson
- Karl Hreiðarsson
- Karl V. Matthíasson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristín Helga Guðmundsdóttir
- Landvernd
- maddaman
- Magnús Guðjónsson
- Magnús Þór Friðriksson
- Marteinn Magnússon
- Morgunblaðið
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Arnórsson
- Páll Gröndal
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ritstjóri
- Samband ungra framsóknarmanna
- S. Einar Sigurðsson
- Sigurður Árnason
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Stefán Bogi Sveinsson
- Steinn Hafliðason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Helgason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Vefritid
- viddi
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 356407
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er skuggalegasta mál, en það er hvergi þörf á Framsókn, nema þá kannski á Kanarí.
Diesel, 26.11.2008 kl. 14:40
Framsókn verður að byrja á að byðjast afsökunar á því sem þeir bera ábyrgð á, segja nákvæmlega frá því hvað það var og hreinsa svo út úr toppinum því fólki sem stóð hvað mest í ruglinu. Þá og fyrst þá er hægt að fara að tala um að Framsókn eigi hlutverki að gegna við stjórn landsins.
Héðinn Björnsson, 26.11.2008 kl. 14:57
Hvernig er það skipaði ekki framsóknarflokkurinn sína fulltrúa í þessi bankaráð núna um daginn? Ég minnist þess að hafa heyrt um þennan nýja framsóknarflokk þá eða að þeir hafi mótmælt þessu.
Framsóknarflokkurinn er fjarri því að vera stjórntækur um þessar mundir. Fyrst þarf flokkurinn að taka verulega til í sínum ranni og koma á friði.
Verst að það hafi ekki verið myndavélar að fylgjast með mönnum þarna innanbúðar undanfarið, það væri örugglega áhugaverður raunveruleikaþáttur. Survivour væri bara barnleikur í plottum miðað við það sem er í gangi innan framsóknar. Í survivour reyna menn að losa sig við aulana fyrst en ekki seinast.
TómasHa, 26.11.2008 kl. 15:23
Bjarni Harðarson fv. alþingismaður upplýsti þjóðina í gærkvöldi um að baklandið í Framsókn væri ávallt með mikinn þrýsting gagnvart aðkomu að völdum. Væntanlega tekur það einhver ár ennþá að ýta þessu liði í sæti áhrifaleysis. Að byggja Framsóknarflokkinn upp að nýju er klárlega áratuga starf.
En varðandi enduruppbyggingu þjóðfélagsins eftir hrunið , þá reynir á núverandi stjórnvöld. Ég er ekki bjartsýnn - kom ekki öflugt lið erlendis frá með í starfið. Traustið er nú ekki meira...
Sævar Helgason, 26.11.2008 kl. 15:53
Mér finnst skipun í bankaráðin vera seinni tíma vandamál. Í dag er ég hræddastur um hvernig þeir sem valdir voru til stjórnunar komi til með að vinna með sínum fyrrum viðskiptavinum. Landsbankinn er enn með gömlu stjórnendurna innanbúðar. Jón Ásgeir flakkar um Glitni í fylgd Ásmundar Stefánssonar og gömlu stjórnendurnir í Kaupþing eru enn í stjórnum erlendu bankanna. Við þurfum að slíta á þessi tengsl sem fyrst.
Jónas Yngvi Ásgrímsson, 26.11.2008 kl. 18:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.