Þáttaskil í ESB?
2.12.2008 | 00:45
Eitt er víst. Það Evrópusamband sem við erum að íhuga að sækja um aðild að nú verður annað Evrópusamband en það sem okkur ber vonandi gæfa til að sækja um aðild að og enn annað en það Evrópusamband sem við myndum svo ganga í, ef við næðum samningi sem þjóðin meti að bæti hag sinn.
Evrópusambandið hefur verið að þróast í átt til eiginlegs þjóðríkis, en í öllum þjóðaratkvæðagreiðslum um slík mál eru þær að falla eða að samþykkjast með afar naumum meirihluta.
Þau skilaboð hljóta stjórnendur ESB að fara að skilja.
Efnahagskreppan sem ríður núna húsum mun einnig ýta í sömu átt. Þjóðríkin hafa verið að horfa í eigin barm og vera sjálfum sér næst, sem hefur óhjákvæmilega það í för með sér að ESB hlýtur að fara að grynnast á ný og þróast meira í átt að því efnahagsbandalagi, sem það var í upphafi.
Tekist á um kreppuviðbrögð í ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Sala Landsvirkjunnar kemur ekki til greina
- Fylgi Bjartrar framtíðar
- Vinnulag við fjárlagagerð
- Landsbyggðaskattur
- Verðbólguleiðin?
- Blindir og vanhæfir gullkálfsdansarar
- Hver verða eftirmál þingsályktunartillögunnar?
- Hengjum ekki bakara fyrir smið
- Rangtúlkun Jóhönnu og Samfylkingarinnar á Rannsóknarnefndarsk...
- Furðulegar nornaveiðar í gúrkutíð
Des. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Agnes Ásta
- Albertína Friðbjörg
- Björn Ingi Hrafnsson
- Dofri Hermannsson
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Framsóknarflokkurinn
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Gunnlaugur Stefánsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jónas Yngvi Ásgrímsson
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Snæþór Sigurbjörn Halldórsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
- Sveinn Hjörtur
- Valdimar Sigurjónsson
- Guttormur
- Sigurður Ellert Sigurjónsson
- Agnar Bragi
- Anna Kristinsdóttir
- Ari Jósepsson
- Arinbjörn Kúld
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Ásta
- Baldur Fjölnisson
- Baldur Sigurðarson
- Bergur Sigurðsson
- Bergþór Skúlason
- Birgitta Jónsdóttir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgmundur Örn Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Egill Jóhannsson
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sigurbergur Arason
- Einar Vilhjálmsson
- Einar Þór Strand
- Eiríkur Harðarson
- ESB
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- FUF í Reykjavík
- Gísli Tryggvason
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðmundur Andri Skúlason
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gunnar Aron Ólason
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gústaf Níelsson
- Halldór Borgþórsson
- Hallur Magnússon
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Heiðar Lind Hansson
- Heimir Eyvindarson
- Heimir Tómasson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hermann Einarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- hreinsamviska
- Hrólfur Guðmundsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Jóhannes Guðnason
- Jóhannes Snævar Haraldsson
- Jóhann Pétur Pétursson
- Jóhann Tryggvi Sigurðsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jónas Egilsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Finnbogason
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jón Snæbjörnsson
- Júlíus Brjánsson
- Karl Hreiðarsson
- Karl V. Matthíasson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristín Helga Guðmundsdóttir
- Landvernd
- maddaman
- Magnús Guðjónsson
- Magnús Þór Friðriksson
- Marteinn Magnússon
- Morgunblaðið
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Arnórsson
- Páll Gröndal
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ritstjóri
- Samband ungra framsóknarmanna
- S. Einar Sigurðsson
- Sigurður Árnason
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Stefán Bogi Sveinsson
- Steinn Hafliðason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Helgason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Vefritid
- viddi
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 356369
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir þetta. Heiti potturinn leysti þessi mál í kvöld. Jarðfræðin fær að ráða för. Jarðskorpan markar skil efnahagslegrar samvinnu og réttindi samtarfsaðila okkar. Bandaríkjanna annars vegar og Noregs hins vegar. Við tökum upp nýja mynt , norskan-dollar, og verðgildi hans miðað við hlutfallslega venslun hagkerfanna og niðurstöðu samninga um efnahagslega samvinnu og tryggingu. Stofnaður verður einn sameiginlegur lífeyrissjóður allra landsmanna - allir jafnir þar. Eignir landsmanna í bönkunum, skuldir fyrirtækja, verða færðar niður í efnahagsreikningi, frá skuld í eigið fé og hluturinn sameign þjóðarinnar. Skuldir heimilanna verðar verða færðar niður sem nemur því hlutfalli sem hver og einn valdi að skuldsetja eign sína en verðið miðað við byggingakostnað í löndunum þremur. Bandarískur banki yfirtekur tvo íslensku bankanna en Íslendingar og Norðmenn sameinast um aðra bankastarfsemi í dreifðri eignaraðild. Íslenskir bankastarfsmenn fá ný og spennandi tækifæri hjá banka á við City Bank. Auðlindir og forgangssamstarf um þær mótast af jarðfræðilegri legu. Þannig ættu Norðmenn forgangsaðgang að samstarfi um Drekasvæðið en Bandaríkin allt svæðið vestan við sprungumótin frá Reykjaneshrygg að Kleifarvatni og svo norðaustur í gegnum landi. Allur lífmassi í hafi, ám og vötnum verður sameign þjóðarinnar þótt núverandi nýtingaréttur verði virtur, vatnsföll af öllum toga einnig sem og orkubúskapur þjóðarinnar gjörvallur auk landsins alls að öðru leiti. Náttúra landsins mun í auknum mæli færast í þjóðlega umsýslan og lúta ströngustu skilyrðum um sjálfbærni og samfélagslega ábyrga ræktun. Margt fleira kom fram í heita pottinum enda var skipuritið og verklagsferlið allt klárað á 40 mínútum enda karlarnir sumir orðnir ansi estrogenískir hlutfallslega séð út af hitanum og gátu því gert eitthvað annað en tuða. Heiti potturinn er ekki sem verstur sjálfur
Einar Vilhjálmsson, 2.12.2008 kl. 03:37
Það er fátt sem bendir til þess að "Sambandið" grynnist. Þvert á móti. Ríkin eru enda á fullri ferð að koma "Lissbon" í gagnið, bara efir öðrum leiðum, nú þegar er farið að ræða hvenær Írar muni kjósa aftur.
Kreppan mun verða og er notuð til að hraða á samrunaferlinu, því þegar fólk og þjóðir eru "efnahagslega hrædd" er andstaðan minni. Það mun verða (og er) bent á að það þurfi samrædd og miðstýrð viðbrögð við kreppum eins og þessari og ég hef heyrt það nú þegar að kreppan hefði aldrei orðið svona djúp ef "stjórnarskráin" hefði verið samþykkt.
En það er að flestu leyti líka rökréttasta leiðin fyrir "Sambandið". Sameiginleg mynt varðaði vegin til frekari samruna, til lengdar ganga myntbandalög ekki upp, það gera ríki hins vegar.
G. Tómas Gunnarsson, 2.12.2008 kl. 03:37
Semsagt;
Lissabon samþykktin felld í þjóðaratkvæðagreiðslu EN
SAMT skal koma henni í gegn. Ef marka má innslag G. Tómasar Gunnarssonar
Upprfræðandi
Miðbæjaríhaldið
Lýðræðisástinni eru engin takmörk sett.
Bjarni Kjartansson, 2.12.2008 kl. 09:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.