Íslenskir fréttamenn kolfalla fyrir lúxus PR mönnum

Lúxemborgarar ætla að veita allar upplýsingar svo framarlega sem það samrýmist þarlendum lögum og reglum.

Hljómar vel, ekki satt?

Er hefði nú ekki verið rétt hjá fréttamanninum að spyrjast fyrir um hvaða upplýsingar það séu sem fást, enda er bankaleynd þeirra meiri en í flestum öðrum löndum?

En nei. Það má ekki styggja útlendinginn.


mbl.is Fjármálaeftirlitið í Lúxemborg vill veita upplýsingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef það er eitthvað sem við þörfnumst nú, þá eru það færri PR lygar. 

Gullvagninn (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 19:54

2 Smámynd: Ásgeir Jóhann Bragason

Víð þurfum að  fara mjög varlega og þurfum að syna nærgætni í þessari umfjöllun við megum ekki við að missa ferðageiran lika Gestur.

Ásgeir Jóhann Bragason, 10.12.2008 kl. 23:45

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Góð spurning

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 11.12.2008 kl. 01:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband