Þýlyndi Sjálfstæðismanna er viðbrugðið

Það er afar fátítt í íslenskum stjórnmálum og jafnvel þótt víðar væri leitað, að fyrrverandi formaður stjórnmálaflokks kalli stóran hóp eigin flokksmanna í rauninni fífl.

En það er örugglega einsdæmi að þeir hinir sömu og fái slíkan dóm, hylli þann sem kveður upp dóminn.

Þetta getur bara gerst í Sjálfstæðisflokknum.


mbl.is Vilhjálmur: Ómakleg ummæli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Arvid Tynes

Skyldu formannsframbjóðendurnir halda vatni af hrifnngu? Fróðleg verður að sjá viðbrögð Birgis Ármannsonar og félaga þegar þeir þurfa að bera kross átrúnaðargoðsins.

Jón Arvid Tynes, 29.3.2009 kl. 00:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband