Ég þakka Sjálfstæðisflokknum...

...kærlega fyrir að koma svona grímulaus til dyranna eins og hann er klæddur.

Ef mál eru ekki þóknanlegt Sjálfstæðisflokknum eiga þau að þeirra mati ekki að komast í gegn, jafnvel þótt lýðræðislegur meirihluti sé fyrir þeim á Alþingi.

Það er nú öll virðingin fyrir lýðræðinu á þeim bænum og hljóta kjósendur að þakka þeim fyrir að opinbera sig svona rækilega.


mbl.is Hlé á þingfundi vegna framboðsfundar?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Ég er bókstaflega feginn að nú hafa allir þingmenn flokksins afhjúpað sig.

Finnur Bárðarson, 6.4.2009 kl. 16:56

2 identicon

Ég er svo fegin að þeir ropa þarna daginn út og daginn inn.Á meðan geta þeir ekki hafið kosningabaráttuna og troðið sínum viðbjóðslegu hugsjónum sem hafa farið með okkur til fjandans inn á okkur.

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 6.4.2009 kl. 20:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband