Kemur jafnréttið af sjálfu sér?

Fyrir síðustu alþingiskosningar sat ég í þverpólitískum starfshópi til að fjölga konum á Alþingi.

Við skrifuðum stjórnmálaflokkunum bréf, stóðum fyrir fundum og útbjuggum jafnréttisvog framboðslistanna, sem Félagsmálaráðuneytið og Jafnréttisstofa nýttu ekki fyrir þessar kosningar þrátt fyrir áminningu mína þar um.

Fyrir þar síðust alþingiskosningar var enn meira átak í gangi.

En nú, þegar ekkert er gert, er árangurinn bestur!!!

Auðvitað er ég að grínast, en er það best fyrir jafnréttið að láta það koma af sjálfu sér og láta almenning og tíðarandann sjá sjálfan um það og málið snúist um að hafa áhrif á tíðarandann öðru fremur?


mbl.is Aldrei fleiri konur á þingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband