Samfylkingin tapaði fylgi í kosningunum
27.4.2009 | 14:03
Íslandshreyfingin gekk inn í Samfylkinguna á dögunum. Því er eðlilegt að reikna kjörfylgi hennar með kjörfylgi Samfylkingarinnar frá árinu 2007.
Samkvæmt því tapaði Samfylkingin 0,24 prósentustigum frá síðustu kosningum og er því ekki sigurvegari kosninganna, heldur Vinstri græn, Borgarahreyfingin og Framsókn.
Lýðræðishreyfingin náði ekki einu sinni þeim fjölda sem skrifuðu á meðmælendalista framboðsins.
| 2007 | 2009 | Breyting |
Vinstri grænir | 14,35 | 21,68 | 7,33 |
Borgarahreyfingin | 0 | 7,22 | 7,22 |
Framsóknarflokkur | 11,72 | 14,8 | 3,08 |
Lýðræðishreyfingin | 0 | 0,59 | 0,59 |
Samfylking | 30,03 | 29,79 | -0,24 |
Frjálslyndi flokkur | 7,26 | 2,22 | -5,04 |
Sjálfstæðisflokkur | 36,64 | 23,7 | -12,94 |
Kannanir langt frá kjörfylgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Sala Landsvirkjunnar kemur ekki til greina
- Fylgi Bjartrar framtíðar
- Vinnulag við fjárlagagerð
- Landsbyggðaskattur
- Verðbólguleiðin?
- Blindir og vanhæfir gullkálfsdansarar
- Hver verða eftirmál þingsályktunartillögunnar?
- Hengjum ekki bakara fyrir smið
- Rangtúlkun Jóhönnu og Samfylkingarinnar á Rannsóknarnefndarsk...
- Furðulegar nornaveiðar í gúrkutíð
Des. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Agnes Ásta
- Albertína Friðbjörg
- Björn Ingi Hrafnsson
- Dofri Hermannsson
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Framsóknarflokkurinn
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Gunnlaugur Stefánsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jónas Yngvi Ásgrímsson
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Snæþór Sigurbjörn Halldórsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
- Sveinn Hjörtur
- Valdimar Sigurjónsson
- Guttormur
- Sigurður Ellert Sigurjónsson
- Agnar Bragi
- Anna Kristinsdóttir
- Ari Jósepsson
- Arinbjörn Kúld
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Ásta
- Baldur Fjölnisson
- Baldur Sigurðarson
- Bergur Sigurðsson
- Bergþór Skúlason
- Birgitta Jónsdóttir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgmundur Örn Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Egill Jóhannsson
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sigurbergur Arason
- Einar Vilhjálmsson
- Einar Þór Strand
- Eiríkur Harðarson
- ESB
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- FUF í Reykjavík
- Gísli Tryggvason
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðmundur Andri Skúlason
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gunnar Aron Ólason
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gústaf Níelsson
- Halldór Borgþórsson
- Hallur Magnússon
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Heiðar Lind Hansson
- Heimir Eyvindarson
- Heimir Tómasson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hermann Einarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- hreinsamviska
- Hrólfur Guðmundsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Jóhannes Guðnason
- Jóhannes Snævar Haraldsson
- Jóhann Pétur Pétursson
- Jóhann Tryggvi Sigurðsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jónas Egilsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Finnbogason
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jón Snæbjörnsson
- Júlíus Brjánsson
- Karl Hreiðarsson
- Karl V. Matthíasson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristín Helga Guðmundsdóttir
- Landvernd
- maddaman
- Magnús Guðjónsson
- Magnús Þór Friðriksson
- Marteinn Magnússon
- Morgunblaðið
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Arnórsson
- Páll Gröndal
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ritstjóri
- Samband ungra framsóknarmanna
- S. Einar Sigurðsson
- Sigurður Árnason
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Stefán Bogi Sveinsson
- Steinn Hafliðason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Helgason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Vefritid
- viddi
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 356364
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Tvær skekkjur eru í þessum málflutningi.
Það er ekki rétt að leggja fylgi Íslandshreyfingarinnar 2007 allt við fylgi SF þá.
Það var á valdi hvers félaga í Íslandshreyfingunni fyrir sig að ganga í Samfylkinguna. Til voru þeir félagar hennar sem kusu að fara með Borgarahreyfingunni, Vinstri grænum eða Framsókn og hafa sín áhrif þar.
Hins vegar er það vafalítið rétt athugað að bæði á landsfundi Samfylkingarinnar og í kosningunum munaði verulega um atbeina Íslandshreyfingarinnar.
Hinn misskilningurinn er sá að meðmæli á meðmælendalista framboðs jafngildi stuðningi við framboðið.
Þvert á móti er skýrt tekið fram að meðmælin séu eingöngu fólgin í því að vera yfirlýsing meðmælandans fyrir því að þetta framboð eigi rétt á því að vera með eins og önnur framboð.
Ómar Ragnarsson, 27.4.2009 kl. 14:39
Af hverju er ekki rétt að leggja saman fylgi flokka sem hafa sameinast?
Auðvitað eru allir frjálsir af því að starfa í þeim stjórnmálahreyfingum sem þeim sýnist, en rétt er að benda á að kjósendur eru mun fleiri en félagsmenn í flokkunum og því ekki rétt að blanda saman félagsmönnum og kjósendum, enda er ekki alger fylgni þar á milli. Bendi á Sjálfstæðisflokkinn nú í því sambandi.
Þetta með meðmælendurna er bara ábending til umhugsunar, þá sérstaklega hvort rétt sé að fjölga meðmælendum. Ekki annað
Gestur Guðjónsson, 27.4.2009 kl. 15:02
Um leið og ég tel umhugsunarinnar virði að fjölga eigi meðmælendum framboða, er um leið eðlilegt að íhuga að þau framboð sem ná yfir þann þröskuld hljóti framboðsstyrk og hugsanlega að taka út 5% regluna með jöfnunarmanninn
Gestur Guðjónsson, 27.4.2009 kl. 15:03
Sammála þér Gestur varðandi fylgið.
Ég skil ekki hvernig menn geta fengið út sigur hjá samfylkingunni. Hvað hefðu þeir gert Jóhönnulausir? Runnið heldur betur á rassinn. Hugsið þið ykkur líka ef Kolbrún vg hefði þagað í tvo daga í viðbót, hefðu vinstrigrænir fengið miklu meira fylgi, á kostnað samfylkingar.
Oddur Helgi Halldórsson, 27.4.2009 kl. 20:13
Strákar. Ekki láta svona. Vinstri menn unnu þótt okkur sé bölvanlega við það. Maður verður að geta sýnt auðmýkt ef maður vill vera í pólitík þótt auðmýkt hafi að mínu mati vantað algjörlega.
Framsókn gekk vel og við skulum bara frekar gleðjast yfir því. Íhaldið galt afhroð en Samfylkingin er komin yfir 30% og það verður ekki tekið af henni hvaða skoðun sem við höfum á því. Það á að óska þeim til hamingju með sinn árangur og vonandi tekst þeim til til með landstjórnina. Framsókn mun halda áfram að eflast ef rétt er á spilum haldið, t.d. vinna við utankjörfundaatkvæði betrumbætt.
Þessi stjórnmálaskýring var í boði S-hópsins.
Guðmundur St Ragnarsson, 27.4.2009 kl. 22:55
Hver man annars eftir Íslandshreyfingunni sem flaut algjörlega með Ómari Ragnarssyni og fékk ekki fimm prósent fylgi?
Þessi skýring ber vitni um dómgreindarbrest þeirra sem setja hana fram.
Árni B. Steinarsson Norðfjörð, 28.4.2009 kl. 10:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.