Er VG að nota ESB sem flóttaleið frá erfiðum ákvörðunum?

Hin opinbera landsfundarsamþykkt VG í ESB málum var með þeim hætti að hreyfingin hefði auðveldlega getað samið við Samfylkinguna um aðildarumsókn að ESB.

Nú koma nýkjörnir þingmenn VG, sigurreifir og vígreifir og slá allt ESB tal út af borðinu og ganga mun lengra en landsfundarsamþykkt þeirra gefur tilefni til.

Ég held að þetta sé taktík hjá þeim til að komast hjá því að vera í ríkisstjórn sem þarf óhjákvæmilega að taka erfiðar ákvarðanir, sem ekki eru til vinsælda fallnar.


mbl.is Evrópumálin erfiðust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Pétur Pétursson

Það er spurning. Kannski VG vilji bara alls ekki vera í ríkisstjórn. Miðað við verkefnin fram undan er ég hissa á því að nokkur skuli vilja vera í þeirri stjórn. 50 milljarða niðurskurður og stórfeldar skattahækkanir verð ekki líklegar til vinsælda. Jóhanna verður þá að leita til Framsóknar og Borgarahreyfingarinnar. Það yrði þá ríkisstjórnin.

Jóhann Pétur Pétursson, 27.4.2009 kl. 23:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband