Skýrra skilaboða þörf
30.9.2009 | 08:46
Ef ég væri erlendur fjárfestir er ég hræddur um að vera afar ringlaður á því hvernig stjórn væri við völd á Íslandi.
Búið væri að kynna fyrir mér stöðugleikasáttmála allra aðila, þar sem gefin voru fyrirheit um að framkvæmdum yrði flýtt og búið yrði í haginn fyrir fjárfestingu, ég væri boðinn velkominn.
Hins vegar rynnu á mig tvær grímur við þennan úrskurð umhverfisráðherra, þar sem ráðherra beitir ítrustu heimildum til að tefja mál þegar þau eru komin á lokastig, sem eru ekkert annað en skilaboð um að ég væri ekki velkominn í fjárfestingar.
Ef ég ætti að setja stórar fjárhæðir í fjárfestingu, er ég hræddur um að ég þyrði ekki að veðja á Ísland eftir þessi misvísandi skilaboð.
Að minnsta kosti meðan þessir flokkar eru í ríkisstjórn...
Úrskurður umhverfisráðherra veldur mikilli óvissu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Sala Landsvirkjunnar kemur ekki til greina
- Fylgi Bjartrar framtíðar
- Vinnulag við fjárlagagerð
- Landsbyggðaskattur
- Verðbólguleiðin?
- Blindir og vanhæfir gullkálfsdansarar
- Hver verða eftirmál þingsályktunartillögunnar?
- Hengjum ekki bakara fyrir smið
- Rangtúlkun Jóhönnu og Samfylkingarinnar á Rannsóknarnefndarsk...
- Furðulegar nornaveiðar í gúrkutíð
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Agnes Ásta
- Albertína Friðbjörg
- Björn Ingi Hrafnsson
- Dofri Hermannsson
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Framsóknarflokkurinn
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Gunnlaugur Stefánsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jónas Yngvi Ásgrímsson
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Snæþór Sigurbjörn Halldórsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
- Sveinn Hjörtur
- Valdimar Sigurjónsson
- Guttormur
- Sigurður Ellert Sigurjónsson
- Agnar Bragi
- Anna Kristinsdóttir
- Ari Jósepsson
- Arinbjörn Kúld
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Ásta
- Baldur Fjölnisson
- Baldur Sigurðarson
- Bergur Sigurðsson
- Bergþór Skúlason
- Birgitta Jónsdóttir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgmundur Örn Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Egill Jóhannsson
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sigurbergur Arason
- Einar Vilhjálmsson
- Einar Þór Strand
- Eiríkur Harðarson
- ESB
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- FUF í Reykjavík
- Gísli Tryggvason
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðmundur Andri Skúlason
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gunnar Aron Ólason
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gústaf Níelsson
- Halldór Borgþórsson
- Hallur Magnússon
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Heiðar Lind Hansson
- Heimir Eyvindarson
- Heimir Tómasson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hermann Einarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- hreinsamviska
- Hrólfur Guðmundsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Jóhannes Guðnason
- Jóhannes Snævar Haraldsson
- Jóhann Pétur Pétursson
- Jóhann Tryggvi Sigurðsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jónas Egilsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Finnbogason
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jón Snæbjörnsson
- Júlíus Brjánsson
- Karl Hreiðarsson
- Karl V. Matthíasson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristín Helga Guðmundsdóttir
- Landvernd
- maddaman
- Magnús Guðjónsson
- Magnús Þór Friðriksson
- Marteinn Magnússon
- Morgunblaðið
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Arnórsson
- Páll Gröndal
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ritstjóri
- Samband ungra framsóknarmanna
- S. Einar Sigurðsson
- Sigurður Árnason
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Stefán Bogi Sveinsson
- Steinn Hafliðason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Helgason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Vefritid
- viddi
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ríkisstjórnin er algjörlega klofin í þessu máli, sem svo mörgum öðrum.
Um það er engum blöðum að fletta!
Guðbjörn Guðbjörnsson, 30.9.2009 kl. 09:13
Ef ríkisstjórnin ætlaði sér að beita ítrustu lagaklækjum í umhverfismálum, verður hún að segja það. Það væri strax betra og aðgengilegra fyrir fjárfesta.
Gestur Guðjónsson, 30.9.2009 kl. 09:17
Góður punktur Gestur. Og svo eru boðaðir sérstakir refsiskattar á raforkusölu. Hvaða skilaboð eru það?
Eyþór Laxdal Arnalds, 30.9.2009 kl. 23:38
Gestur svona gera ráðherrar sem eru í ríkistjórn sem er að fara frá til að geta sagt ég gerði þetta eða það sem ég gat í málinu .
Það þarf að koma umhverfisráðaneytinu úr höndum VG að hafa það þar er eins og að hafa fanatískan bindindismann sem þjón á bar hann myndi seigja ef þú bæðir um glas þú átt ekki að drekka og ég afgreiði þig ekki neitt.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 30.9.2009 kl. 23:45
Rétt strákar!
Að hafa manneskju í umhverfisráðuneytinu sem hefur umhyggju fyrir umhverfinu er jafn gáfulegt og að hafa menntamálaráðherra sem hefur umhyggju fyrir æsku landsins.
Burt með svona fólk.
Sigurður Haukur Gíslason, 1.10.2009 kl. 00:42
Því miður hafa oft verið ráðherrar menntamál og umhverfismála sem ekki hafa umhyggju fyrir sínum málaflokki. Þar má nefna Þorgerði Katrínu sem mmr, einn sá allara versti mmr sem verið hefur og alla umhverfisráðherra þar til Þórunn settist þar í sæti. Það er undarleg afstaða að það sé slæmt að fara eftir lögum þeim sem sett hafa verið á alþingi. Ef um alvöru fjárfesta er að ræða en ekki einhverja sjóræningja hljóta þeir að vilja hafa slíka hluti á hreinu líka. Það á ekki að vaða yfir allt á skítugum skónum í skjóli fjármagns, slíkur tími er liðinn sem betur fer.
Margrét Júlía Rafnsdóttir, 1.10.2009 kl. 15:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.