Tækifæri að einfalda hlutina í leiðinni

Þegar stjórnsýslan á Keflavíkurflugvelli verður færð í "eðlilegt" horf, er í leiðinni upplagt að færa reksturinn í einfaldara horf í leiðinni og setja allt, flugstöðina, rekstur flugbrautanna og eignarhald á olíubirgðastöðinni í Helguvík undir einn hatt og nota fyrirtækið Flugstöð Leifs Eiríkssonar til þess að reka allt batterýið. Stjórnsýslan og allur rekstur þarna hefur verið allt of flókinn og allt of margir kóngar á svæðinu. Ég tek hattinn ofan af fyrir þeim sem náðu að landa þessari lausn.


mbl.is Rekstur Keflavíkurflugvallar færður til samgönguráðuneytisins um áramót
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband